Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 27
Albert Schweitzer, Albert Schweitzer fæddist 14. janúar 1875 i smábæ 'einum í Elsass. Faðir hans var prestur við mótmæl- endakirkju þar, trúaður maður og skyldurækinn og hvers manns hugljúfi; móðir hans var gáfuð kona og góð. Lífið lék við Albert á bernskuárum hans og þroskaárum. Heimili hans og sambúðin við foreldra hans var svo sem bezt mátti á kjósa, hann naut til- sagnar ágætra kennara og fékk svalað þekkingar- þorsta sinum, sem var mikill og beindist að mörgu, en þó einkum að heimspeki og skyldum fræðum. En umfram allt hneig'ðist hugur hans samt að tón- list; fékk hann þar og hina beztu tilsögn þegar í bernsku og náði þar snemma ótrúlegum þroska. Hannig fór liann að leika á organ i sóknarkirkju föður sins, er hann var 9 ára gamall, og 16 ára gam- all lék hann á organ i forföllum kennara síns á hljóm- leik einum. „Þá naut ég i fyrsta sinn þess unaðar, sem mér liefur oft veitzt siðan, að sökkva tónafyll- ingu organsins i tónahafið frá liljómsveitinni og söngflokknum,“ segir hann i „Endurminningum frá bernsku og æsku“. Þegar liann var 18 ára, fór hann til Parisar til að afla sér enn meiri þroska í organ- leik og naut þar handleiðslu Widors, er var víð- kunnur organleikari og tónskáld um þær mundir. Dvaldi liann þar 1—2 mánuði árlega mörg næstu ár, og sagðist kennari hans hafa lært meira af hon- um en hann af sér, þvi að hann hefði kennt sér að meta hljómlist Bachs til fulls, en áður kvaðst hann lítið hafa botnað í kirkjutónlist hans. „Hjá honum kynntist ég i fyrsta sinn hliðum á tónlist Bachs, sem fjarri fór, að mig hefði áður órað fyrir,“ ritaði hann síðar. Og um bók þá, er Schweitzer ritaði um Jóhann Sebastian Bach, sagði Widor, að sá er læsi þá bók, kynntist eigi aðeins tónskáldinu og verkum hans, (25) h -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.