Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 30
tónleika í Strassborg, Barcellona og París, og lék hann þar eingöngu tónsmiðar Bachs, er hann dáði jafnan mest allra tónskálda. Nú, er glæsilegum námsferli Schweitzers var lokið og hann gat varið öllum sinum miklu starfskröftum til óháðra rannsókna á sinum mörgu hugðarefnum, skyldu menn ætla, að hann hefði verið svo ánægður með hlutskipti sitt i lifinu, að þar bæri engan skugga á. En — skuggi var þar samt, allt frá bernskudög- um, þótt mismunandi mikið bæri á. Þessu olli hið fágæta næmi siðgæðiskenndar hans, sem var enn óvenjulegra en hinir skörpu og viðfeðmu vitsmunir hans. Hann segir svo i endurminningum sinum frá bernsku og æsku: „Mér varð stöðugt hugsað um það, hve óvenjulega hamingjusöm bernska og æska mér var gefin......Sú spurning varð stöðugt áleitnari, hvort ég mætti lita á þessa hamingju sem sjálfsagðan hlut.....Þessi spurning, um rétt minn til hamingj- unnar, var önnur mesta raun lifs mins og nátengd hinni, sem aldrei hafði skilið við mig frá fyrstu bernsku: ríkri samkennd með þeim, sem lágu undir fargi þess ofurmagns þrauta og þjáninga, sem alls staðar er svo mikið af í heiminum........Mér varð stöðugt ljósara, að ég hafði ekki siðferðislegan rétt til að líta á mína hamingjusömu æsku, mína góðu heilsu og starfshæfileika mina sem sjálfskyldu. Þeim manni, sem hefur verið gefið mikið af gæðum lifsins, ber að því skapi meiri skylda til að miðla þeim, sem miður eru settir. Sá, sem hefur verið hlift við likam- legum þjáningum, hlýtur að finna hjá sér köllun til að draga úr þjáningum annarra. Vér verðum að taka á oss vorn skerf af þeirri eymd, sem hvilir svo þungt á mannkyninu. Þessar hugsanir voru í fyrstu þokukenndar og óljósar.......Þær voru eins og litið ský, sem komið var upp fyrir sjóndeildarhringinn. Ég gat misst sjónar á þvi i bili, en það stækkaði samt, hægt, en stöðugt, og að síðustu huldi það allan (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.