Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 40
nú hægra um vik og betri tíma til að sjá um verkið og herða á þvi en þegar hann kom þarna fyrst, því að nú hafði hann lækni sér til aðstoðar við meðferð sjúklinganna og 2 hjúkrunarkonur. En haustið 1925 (vorið hér) hófst hallæri mikið og sultur i Lambarene og þar i grennd, svo að engar horfur voru á, að unnt yrði að fá þar banana eða önnur matvæli handa sjúk- lingunum. Tók Schweitzer það þá til bragðs að flytja sjúklingana og spitalann upp eftir ánni og reisa hann á hentugum stað ofar við hana, þar sem vistir feng- ust nægar. Var þar höggvið rjóður i frumskóginn og nýtt sjúkrahús reist þar, stærra en hið fyrra, en jafn- framt var sjúklingum sinnt sem áður, meðan á þvi stóð. Haustið 1927 fór Schweitzer aftur heim til Norð- urálfu til þess að leggja siðustu hönd á bók um dul- speki Páls postula, er hann ritaði i hjáverkum sin- um, en mestum þeim tíma, sem hann dvaldi þar i það sinn, varði hann til að ferðast um og flytja er- indi og organtónleika til þess að afla fjár til reksturs spítalans og lækningastarfseminnar í Afríku. Sneri hann aftur þangað 1929 og dvaldi þar enn samfleytt til 1932, en næstu árin fór hann stuttar ferðir til Norðurálfu i fjáröflunarskyni og flutti erindi og org- anhljómleika á ýmsum stöðum, eins og áður, i siðasta skiptið fyrir heimsstyrjöldina siðari árið 1935. Árið eftir, 1936, sneri hann aftur til Afríku og var þar til 1939, þegar síðari heimsstyrjöldin skall á. Kona hans var þá komin aftur til hans fyrir löngu, og er mælt, að þau hjónin hafi átt kost á þvi að hverfa þaðan i ófriðarbyrjun, en ekki þegið, vegna þess að þeim hafi fundizt, að þau mættu sízt missast frá starfi sínu þarna þá. Nú fengu þau að vera i friði fyrir styrjaldaraðilum, og er samgöngur tókust af við Norð- urálfu og nauðsynja varð ekki aflað þaðan, tóku vinir og dáendur Schweitzers i Bandaríkjunum að sér að sjá lækningastöð hans fyrir öllu, sem hún þurfti. Þarna voru þau hjónin allan ófriðinn og meira (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.