Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Side 49
Nokkrar breytingar urðu á starfsliði hinna erlendu sendiráða á íslandi. Heilsufar. Mænusóttarfaraldurinn á Akureyri, sem byrjaði haustið 1948, hélt áfram að breiðast út eftir áramótin. Yar samkomu- og skólabann þar fram í miðjan febrúar. Mænusóttin breiddist út víða um land, t. d. i Þingeyjarsýslu, Skagafirði og á ísafirði. Var alllengi samkomubann á ísafirði. Veikin gekk einnig á Austurlandi og stakk sér niður hér og hvar á Suður- landi. Sumir telja, að hér hafi verið um aðra tegund mænusóttar að ræða en áður hefur þekkzt hér á landi. Allmargt fólk lamaðist meira eða minna, og fór sumt af því til Danmerkur til að leita sér lækninga. Inflúenza gekk allvíða á útmánuðum. Hettusótt stakk sér niður hér og hvar. Allsherjar berklarann- sókn fór fram á Akureyri i júní. Unnið var að stofn- un blóðbanka í Reykjavik. Krabbameinsvarnafélag var stofnað í Rvík i marz. Sams konar félög voru síðan stofnuð i fleiri kaupstöðum. Hrakningar. 1 febrúar fór Kristín Kjartansdóttir, 78 ára að aldri, frá Kirkjubóli i Hvítársíðu áleiðis að Sigmundarstöðum í Hálsasveit. Féll hún á leiðinni og lærbrotnaði og lá úti nær þrjá sólarhringa án þess að geta neina björg sér veitt. Hún hresstist til- tölulega fljótt eftir að lnin fannst og var flutt til bæja. Aðfaranótt 12. sept. var Hannes P. Guðbrandsson, bóndi i Hækingsdal í Kjós, á ferð í jeppa ásamt þrem- ur sonum sínum. Voru þá stórrigningar. í Svinadalsá færði straumur jeppann i kaf. Urðu mennirnir að hafast við á malarrifi í ánni i tvær klukkustundir, og náði vatnið þeim í mitti. Minnkaði þá nokkuð í ánni svo að þeir náðu landi. Iðnaður. Efnisskortur bagaði mjög ýmsa iðnfram- leiðslu. Byggingu síldarverksmiðjunnar í Örfirisey var að mestu lokið. Ný síldar- og fiskmjölsverksmiðja tók til starfa i Hafnarfirði. Unnið var að byggingu fleiri fiskmjölsverksmiðja, t. d. á Dalvík. Hafin var (47)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.