Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 51
í sumum þcirra. Heimsfrægur finnskur fimleikaflokk-
ur hélt sýningar í Reykjavik i maí. Hinn kunni iþrótta-
maður MacDonald Bailey frá Trinidad starfaði sem
þjálfari í Reykjavik framan af árinu. íslenzkir íþrótta-
menn tóku þátt í allmörgum íþróttamótum erlendis.
í júlí tóku Islendingar þátt í frjálsíþróttakeppni
Norðurlandabúa og Bandaríkjamanna í Osló. Varð
Örn Clausen þar annar í tugþraut, næstur á eftir
Ólympíumeistaranum Robert Matbias. Á norrænu
sundmóti í Helsingfors i ágúst varð Sigurður Jónsson
Þingeyingur (frá Yztafelli) Norðurlandameistari í
200 metra bringusundi. í sept. tóku íslendingar þátt
i kcppni í frjálsíþróttum, sem báð var í Stokkbólmi
milli Svía og hinna Norðurlandaþjóðanna. Þar sigr-
aði Örn Clausen glæsilega í tugþraut. Ýmsir aðrir
islenzkir íþróttamenn gátu sér ágætan orðstír á
íþróttamótum erlendis.
Mannalát. Aðalheiður Metúsalemsdóttir húsfreyja,
Víðilæk, Skriðdal, 2. nóv., f. 16. apríl ’06. Agnes Jóns-
dóttir hfr., Skerðingsstöðum, Reykhólasveit, í nóv., f.
28. maí ’79. Ágúst J. Ármann verzlm., Rvik, 19. júlí, f:
10. julí 93. Ágúst J. Johnsen fv. bankaféhirðir, Rvík,
11. nóv., f. 9. ág. ’79. Ágústa Magnúsdóttir hfr., Rvík
(ekkja Ág. Láruss. málarameistara), 10. okt., f. 26.
nóv. ’84. Alexander Kristjánsson frá Hausthúsum,
Hnappadalss., 30. jan., f. 11. sept. ’IO. Anna G. Jóhannes-
dótlir, fyrrv. hfr. á Seyðisfirði, i ág., f. 25. ág. ’73.
Anna Jónsdóttir ekkjufrú, Eystra-Hóli, Landeyjum,
8. des., f. 15. maí ’55. Anna Ólafsdóttir, ekkjufrú, Rvík,
24. apríl, f. 12. júni ’71. Antonía Stefánsdóttir, Steina-
borg, Berufjarðarströnd, í ág„ f. 24. ág. ’70. Antoníus
Sigurðsson, fyrrv. bóndi á Þvottá, Álftafirði, S.-Múl.,
12. des., f. 29. júlí ’89. Árelíus Ólafsson endurskoðandi,
Rvik, 6. sept., f. 20. apríl ’04. Arndís Benediktsdóttir
(frá Vallá, Kjalarnesi), hfr., Rvík, 16. febr., f. 14. okt.
’00. Árni J. Árnason húsgagnasmiðameistari, Rvík, 24.
apríl, f. 9. mai ’96. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur,
(49)