Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 59
Signýjarstöðum, Hálsasveit, 21. mai, f. 20. okt. ’63.
Jósep Kristjánsson, Húsavík, 10. april, f. 21. sept. ’58.
Júliana G. Gottskálksdóttir lifr., Rvík, 4. okt., f. 17.
júlí ’79. Július Ólafsson fv. bóndi í Hólshúsum, Eyjaf.,
7. júlí, f. 19. okt. ’Gl. Kári Sigurjónsson fv. alþm., Hall-
bjarnarstöðum, Tjörnesi, 19. jan., f. 2. marz ’75. Karl
Sigurðsson verzlm., Rvík, 13. júní, f. 8. des. ’04. Ketil-
riður Jóhannesdóttir ekkjufrú, Reykjarf., Grunnavikur-
hr., í apríl, f. 14. okt. ’68. Kjartan Sveinsson sjóm.,
Skagaströnd, 26. sept., f. 23. apríl ’90. Knud K. Thom-
sen skrifstofustj., Rvik, 2. nóv., f. 1. júlí ’02. Kolbeinn
Högnason skáld frá Kollafirði, 14. mai, f. 25. mai ’89.
Kristensa F. Jónsson (f. Möller) hfr., Rvik, 1. júní, f.
23. mai ’78. Kristín Bjarnadóttir hfr., Rvik (kona Helga
Tómassonar yfirlæknis) 8. júní, f. 29. mai ’94. Kristin
Rriem frá Álfgeirsvöllum, Skag., 4. marz, f. 10. okt. ’87.
Kristín Erlendsdóttir ekkjufrú, Rvík, 3. maí, f. 20. sept.
’76. Kristín Guðmundsdóttir fv. hfr. á Sviðnum, Breiða-
firði, 2. jan., f. 21. jan. ’52. Kristín M. Magnúsdóttir fv.
hfr. á Lýsulióli, Staðarsveit, i júni, f. 20. sept. ’79.
Kristin Magnúsdóttir (frá Miklaholti) hfr., Sigluf., 25.
sept., f. 1. nóv. ’13. Kristín Ó. Ólafsdóttir fv. lifr. i
Sólheimatungu, Stafholtstungum, 21. febr., f. 16. marz
’69. Kristinn Jónsson símam., Rvík, 20. sept., f. 7. febr.
’98. Kristián Fr. Bergsson frkvstj., Rvík, 24. maí, f.
29. des. ’84. Kristján E. Gestsson bóndi, Hreðavatni,
Mýr., lézt af slysförum 22. sept., f. 21. des. ’80. Kristján
Jónsson bóndi, Skerðingsstöðum, Reykhólasveit, 21.
júlí, f. 4. apríl ’63. Kristján Jónsson bóndi, Forsæti,
Villingaholtshr., 9. nóv., f. 8. ág. ’66. Kristján Thorberg
Magnússon frá Borgarholti, 29. apríl, f. 14. mai ’71.
Kristján S. Magnússon skipstj. frá Bíldudal, 29. sept.,
f. 2. sept. ’83. Kristján J. Magnússon sjóm. frá Flat-
eyri, drukknaði 25. nóv., 31 árs. Kristján Jóh. Sigurðs-
son fv. vinnum. i Holti, Eyjafjallasv., 16. okt., 84 ára.
Kristjana Bessadóttir lifr., Sigluf., 27. apríl, f. 20. júní
’68. Kristjana Sigvaldadóttir fv. hfr. á Daðastöðum,
(57)