Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 61
4
Ólafur Guðmundsson verkam., Rvik, 9. júní, f. 4. des.
’68. Ólafur Guðnason vélam., Rvík, 27. júlí, f. 1. nóv.
’79. Ólafur Jónsson fv. gjaldk., Rvík, 12. nóv., 75 ára.
Ólafur H. Jónsson (frá Nautabúi) ráðunautur og bóndi,
Stóragerði, Skag., 21. júlí, f. 25. des. ’07. Ólafur Proppé
fv. alþm., Rvik, 19. des., f. 12. mai ’86. Ólafur P. Sig-
urðsson bóndi, Gilsá, Eyjaf., lézt af slysförum 26. nóv.,
f. 13. júli ’86. Ólafur Stefánsson bóndi, Kambshjáleigu,
S.-Múl., i okt., f. ’73. Ólafur Sæmundsson verkam., Rvík,
13. sept., f. 29. júli ’83. Ólöf Eyjólfsdóttir fv. hfr. i
Vatnsholti, Grímsnesi, 10. maí, f. 18. febr. ’61. Ólöf
Gunnarsdóttir (frá Kiðafelli, Kjós) ekkjufrú, Rvik, 6.
apríl, f. 25. marz ’58. Ottó R. Einarsson bílstj., Hafnarf.,
27. nóv., f. 31. júli ’18. Pálina G. Björnsdóttir fv. hfr.
og ljósmóðir á Syðri-Brekkum, Skag. (móðir Hermanns
Jónassonar ráðh.), 23. des., f. 9. ág. ’66. Pálína M.
Pálmadóttir ekkjufrú, Rvik, 22. nóv., f. 14. okt. ’65.
Páll Bergsson fv. útgm., i Hrisey, 11. júni, f. 11. febr.
’71. Páll Ó. Lárusson trésmíðam., Rvík, 1. febr., f. 20.
sept. ’80. Páll Eggert Ólason dr. phil., fv. prófessor,
Rvik, 10. okt., f. 3. júni ’83. Páll Sigurðsson prestur,
Bolungavik, 15. júlí, f. 29. ág. ’84. Pálmi Júlíusson frá
Hvassafelli, Eyjaf., í des., f. 24. marz ’07. Pétur G. Auð-
unsson sjóm., Rvík, 13. júlí, f. 1. okt. ’28. Pétur Fjeld-
sted frá Los Angeles, d. í Rvík 28. júní, aldraður. Pét-
ur J. Jónsson (frá Fljótstungu, Hvitársiðu) verkam.,
Rvík, 21. okt., f. 9. ág. ’84. Pétur Magnússon læknir,
Rvík, 4. nóv., f. 30. april ’ll. Pétur A. Ólafsson fv. út-
gerðarm. á Patreksf., 11. mai, f. 1. mai ’70. Ragnar B.
Lárusson nemandi, Rvik, lézt af slysförum 14. ág., f.
26. febr. ’33. Ragnheiður Kr. Björnsdóttir, Rvík, 17.
maí, f. 14. júlí ’Ol. Ragnheiður Jónasdóttir (frá Björk,
Grímsnesi) fyrrv. hfr. á Innri-Skeljabrekku, Andakíl,
7. júlí, f. 8. febr. ’91. Ragnheiður Kjartansdóttir (frá
Hruna) hfr., Rvík, i apríl, f. 1. ág. ’06. Ragnheiður
Pálsdóttir fv hfr. i Þingmúla, Skriðdal (móðir Arn-
finns Jónssonar skólastj.). 2. sept., f. 28. ág. ’70. Ragn-
(59)