Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 68
í læknisfræði: Hallgrímur Guðmundsson, II. eink.
betri, 132 st., Hans Svane, I. eink. 160% st., Inga Björns-
dóttir, I. eink., 148% st., Jónas Bjarnason, I. eink.,
160% st., Kjartan Ólafsson, II. eink. betri, 143% st.,
Lilja Petersen, I. eink., 178 st., Snorri P. Snorrason,
I. eink., 174% st., Stefán P. Björnsson, I. eink., 153 st.,
Stefán Haraldsson, I. eink., 186% st., Þorbjörg Magn-
úsdóttir, I. eink., 166% st., Þorsteinn Árnason, I. eink.,
193% st.
í lögfræði: Árni Halldórsson, I. eink., 190% st., Árni
Stefánsson, I. eink., 190% st., Barði Friðriksson, II.
eink. betri, 163 st., Bjarni Sig'urðsson, II. eink. betri,
173 st., Björn Bjarman, I. eink., 179% st., Einar Pét-
ursson, I. eink., 201 st., Eyjólfur Jónsson, I. eink., 211
st., Gunnlaugur Briem, I. eink., 207% st., Jón Hjalta-
son, I. eink., 195 st., Jón Þorsteinsson, I. eink., 215%
st., Magnús Þ. Torfason, I. eink., 235 st., Ólafur Ólafs-
son, I. eink., 186% st., Páll Líndal, I. eink., 229% st..
Rannveig Þorsteinsdóttir, I. eink., 210 st., Sigurður
Sveinsson, II. eink. betri, 177 st., Skúli Jensson, II.
eink. betri, 165% st., Sveinn Finnsson, I. eink., 205 st.,
Tómas Árnason, I. eink., 214% st.
í viðskiptafræði: Sigfús Gunnlaugsson, II. eink.
betri, 229% st.
B.A.-prófi luku: Adolf Guðmundsson, Ása Trausta-
dóttir, Guðrún P. Helgadóttir og Rósa Gestsdóttir, öll
með fyrstu einkunn.
Þrír nemendur luku fyrra hluta prófi i verkfræði.
Allmargir Islendingar luku prófi við erlenda há-
skóla. Hallgrimur Helgason tónskáld lauk í desember
prófi i tónlistarfræðum við háskólann i Zúrich. Einar
H. Árnason, Magnús R. Jónsson og Sveinn T. Sveins-
son, allir frá Reykjavik, luku verkfræðiprófi i Kaup-
mannahöfn. Gunnhildur Snorradóttir frá Akureyri
iauk meistaraprófi i uppeldisvísindum og barnasálar-
fræði við Cornellháskóla í íþöku, New York ríki.
Einar I. Siggeirsson frá Rvík lauk í júni prófi í bú-
(66)