Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 79
Bretland var raesta viðskiptaland Islendinga eins
og árið áður. Andvirði innfluttra vara frá Bretlandi
nam 114 millj. kr. (árið áður 137.6 millj.), frá Banda-
ríkjunum 71.5 millj. kr. (árið áður 86.5 millj.), frá Dan-
mörku 44.3 millj. kr. (árið áður 41.5 millj. kr.), frá
Venezúela og Hollenzku Vestur-Indium 27 millj. kr.
árið áður 26.7 millj. kr.), frá ítalíu 20.4 millj. kr. (árið
áður 12.9 millj. kr.), frá Tékkóslóvakíu 20.2 millj. kr.
(árið áður 23.2 millj. kr.), frá Hollandi 19.7 millj. kr.
(árið áður 25.1 millj. kr.), frá Svíþjóð 19.4 millj. kr.
(árið áður 22.3 millj. kr.), frá Finnlandi 18.7 millj.
kr. (árið áður 11.8 millj. kr.), frá Póllandi 16.4 millj.
kr. (árið áður 14.8 millj. kr.), frá Belgíu 11.1 mill'j. kr.
(árið áður 11.4 millj. kr.), frá Kanada 9.7 millj, kr.
(árið áður 19.7 millj. kr.), frá Frakklandi 9.6 millj. kr.
árið áður 4.7 millj. kr.), frá Noregi 7.7 millj. kr.
(árið áður 6 millj. kr.), frá Þýzkalandi 4.2 millj. kr,
(árið áður 1.1 millj. kr.), frá Brasilíu 4.1 millj. kr.
(árið áður 4.5 millj. kr.), frá Sviss 2.9 millj. kr. (árið
áður 1.5 millj. kr.). Nokkur innflutningur var og frá
Portúgal, Indlandi, Afríkulöndum, Austurriki, Ung-
verjalandi, Triest og Filippseyjum. — Andvirði út-
fluttra vara til Bretlands nam 104.2 millj. kr. (árið
áður 118.7 millj. kr.), til Þýzkalands 66.1 millj. kr.
(árið áður 67.6 millj. kr.), til Bandaríkjanna 17.8 millj.
kr. (árið áður 26.3 millj. kr.), til Italiu 15.7 millj. kr.
(árið áður 13 millj. kr.), til Tékkóslóvakíu 13.4 millj.
kr. (árið áður 29.8 millj. kr.), til Hollands 12,2 millj.
kr. (árið áður 34.7 millj. kr.)), til Grikklands 9.7 millj.
kr. (árið áður 11.9 millj. kr.), til Póllands 8.2 millj.
kr. (árið áður 8.9 millj. kr.), til Danmerkur 7.7 millj.
kr. (árið áður 15.7 millj. kr.), til Finnlands 7.5 millj.
kr. (árið áður 17.6 millj. kr.), til Portúgals 6.5 millj.
kr. (árið áður ekkert), til Svíþjóðar 5.2 millj. kr. (árið
áður 14.8 millj. kr.), til Frakklands 3.6 millj. kr. (árið
áður 16.8 millj. kr.), til Austurrikis 3.1 millj. kr. (árið
áður 1.4 millj. kr.), til Palestinu 2.9 millj. kr. (árið
(77)