Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 85
hías — og mun hróður Matthíasar þá hafa orðið meiri en jafnvel Steingríms, því að þjóðhátiðar- kvæðin flugu um land allt og með þeim lög, er fólk- inu þóttu fögur og heillandi, en Matthías. orti mikl- um mun fleiri slik kvæði en Steingrímur. Minna metinn, en þó talinn góðskáld, var Gísli Brynjúlfsson, fæddur 1827. Hann var búsettur í Kaupmannahöfn. Hann hafði gefið þar út Norðurfara með Jóni Thor- oddsen og ljóðasafnið Svöfu með Gröndal og Stein- grími, og hafði hann birt í þessum og fleiri ritum allmörg kvæði. Mjög kunnur var Jón Ólafsson, þótt ekki væri hann nema tuttugu og fjögurra ára og hefði ekki mikið ort. En kvæðið íslendingabragur og flótti skáldsins til Noregs hafði hleypt kappi i kinn mörg- um islenzkum alþýðumanni og aflað Jóni mikillar ástsældar, og þá er hann svo flúði til Alaska árið 1873, var sízt undarlegt, þó að margt íslendinga minntist hans. Fræðimaðurinn og hugsuðurinn Björn Gunnlaugsson var ennþá á lífi 1874, en orðinn fjör- gamall, rúmlega hálfníræður. Hann hafði með Njóla sinni aflað sér mikils álits og ærinna vinsælda sem skáld hjá fjölmörgum greindum alþýðumönnum, og þær vinsældir entust meðan heitið gat, að nokkurt eintak þeirrar bókar væri svo heilt, að það væri læsilegt. Allir þessir menn höfðu notið skólamenntunar og margir þeirra í svo ríkum mæli, að vart varð á betra kosið. Svo ber þá að víkja að alþýðuskáldun- um. í þeirra hópi voru tvö, sem bæði verða ávallt talin til íslenzkra góðskálda, svo ólikur sem kveð- skapur þeirra er. Það voru þeir Bólu-Hjálmar og Páll Ólafsson. Bólu-Hjálmar var hartnær áttræður 1874 og dó árið eftir. Hann var orðinn allkunnur fyrir meinlegar niðvisur — en flest það bezta, sem hann hafði kveðið, var í þennan tíma litt kunnugt alþýðu manna viðast hvar á landinu, og margt þeirra embættis- og menntamanna, sem þekkti eitthvað til (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.