Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Síða 106
tug. Það voru auk Matthíasar þeir Jón Thoroddsen og Gestur Pálsson. Þau fimm skáld, sem ég hef þegar um fjallað, voru öll synir enibættis- eða efnamanna, en faðir Matthiasar var fátækur bóndi. Matthías komst því seint til þess náms, sem var skilyrði fyrir, að hann hlyti það embætti, er hann gegndi i rúman aldarfjórðung. En Matthías var af gáfuðu fólki kom- inn, og hann var uppalinn í héraði, þar sem þá var meiri áhugi fyrir framfaramálum íslendinga og auk- inni andlegri menningu en i nokkru öðru héraði á landinu. Matthías stundaði sveitavinnu, reri á sjó og var búðarmaður, fékk tilsögn i ýmsum fræðigrein- um, kynntist fólki af mörgum stéttum — og lifði lífinu spriklandi af fjöri, með auga á hverjum fingri — og með eyrun opin fyrir þvi, sem sagt var, hvort sem sá, er talaði, var talinn lítilla gáfna eður vel að sér andlega, og það samband hans við allan þorra manna, unga og gamla, háa og lága, fróða og fá- kunnandi, sem hófst á þessum árum, varð traustur grundvöllur að þvi innilega samfélagi við íslenzku þjóðina alla, sem hann lifði í sem skáld og maður til æviloka. Matthías átti ekki kost á að stunda há- skólanám, en árið 1867 varð hann prestur á Kjal- arnesi. Þar var hann í sex ár, var i finnn ár ritstjóri Þjóðólfs, en síðan klerkur i Odda og á Akureyri, unz hann aldamótaárið hlaut heiðurslaun frá Al- þingi sem höfuðskáld íslendinga. Hann lézt á Akur- eyri árið 1920 — og hafði þá um langt skeið verið elskaður og virtur af öllum og honum verið sýndur margs konar heiður, •— og enn hefur orðstír hans vaxið, að honum látnum, svo að nú er á hann litið ekki einungis sem eitt af höfuðskáldum okkar og andans stórmennum fyrr og síðar, heldur og sem persónugerving flestra hinna beztu og jákvæðustu eiginda, sem þróazt hafa með íslendingum. Þó að séra Matthias hefði ekki ástæður til að stunda háskólanám erlendis, hefur vart nokkur is- (104)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.