Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 108
kynntist, og koma á framfæri við þá nýjum hug- myndum og hugsjónum andlegra stórmenna — og það stundum, þó að hann væri þeim engan veginn sam- mála. Hann þýddi líka af meiri innlifun, andagift og snilli erlendan skáldskap — einstök kvæði, kvæða- flokka, leikrit í Ijóðum og einnig skáldsögur — en nokkur annar maður, þó að ekki væri orðalagi frum- ritsins alltaf jafnnákvæmlega fylgt og hjá sumum öðrum — og fágun ekki eins og til dæmis hjá bezta niitiðarþýðanda okkar, Magnúsi Ásgeirssyni. Séra Matthias þýddi og greinar erlendra hugsuða og vakti athygli á erlendum merkisbókum. Á þessu sviði vann hann starf, sem aldrei verður að fullu metið — ekki sízt, þegar þess er gætt, hve hann auðgaði íslenzkt mál með þýðingum sínum og gerði mönnum ljósa auðgi og fjölhæfni íslenzkunnar, þá er henni er ætl- aður nægilega stór hlutur. Auk þess ritaði hann fjölda blaðagreina um íslenzk og erlend efni, samdi mörg leikrit, ritaði bækur um lönd, sem hann hafði kynnzt, skrifaði innlenda ferðaþætti, skráði ævisögu sína og orti mörg bindi af ljóðum. Séra Matthías var svo fjarri þvi að vera stein- runninn sem hugsazt getur. Hann var sivökull og síleitandi, en grundvöllur eðlis hans og skapgerðar var ekki foksandur, heldur hellubjarg — sjálft undur og almætti gróandans í tilverunni allri, og driffjöð- ur anda hans var hvötin til að leita — vegna allra, sem þjást og vaða í villu og svíma, möguleika til aug- Ijósrar en innilegrar samlöðunar við hin jákvæðu öfl vaxtar, blómgunar og alhliða samræmis —- „leik- ur sér með ljóni lamb í paradís“, segir skáldið. — Mér verður vart hugsað svo til séra Matthiasar, að mér detti ekki i hug kvæði hans í Hróarskeldndóm- kirkjn. Séra Matthías kunni manna bezt áð meta það stórbrotna, livar og hvernig sem það birtist. Hann var og —■ eins og kvæði hans bera ljósast vit.ni um — maður, sem ekki aðeins las og mundi, heldur lifði (106)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.