Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 116

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Page 116
Matthias hafði með ljóðum sinum og þýðingum mikið gildi fyrir þau skáld, sem voru yngri en hann, en bein áhrif mundi hann einna helzt hafa haft á Guðmund Friðjónsson, þó að því fari fjarri, að Guð- mundur stæli hann — og mætti frekar segja, að séra Matthías hafi gefið honum fordæmi um nám máls og hátta í ríki islenzkra fornbókmennta. Merkast alls þess, sem séra Matthías eftirlét þjóð sinni, voru frumort ljóð hans. Af leikritum hans eru tvö merkust, hvort á sinn hátt — og bæði þjóðleg, Skuggasveinn og Jón Arason. Sögukaflar séra Matt- hiasar úr ævi hans og bók hans Frá Danmörku eru .merkisrit, en ekki er nokkurt rit eftir hann fróðlegra til þekkingar á menningarlifi okkar um meira en hálfrar aldar skeið — og um leið um þetta mikil- menni andans með smáþjóð á hala veraldar — en hréf hans. Af einstökum þýddum kvæðum, er séra Matthías gaf þjóð sinni, eru engin vinsælli en kvæði sænsk-finnska skáldsins J. L. Runebergs úr Sögum Stála undirforingja — og Þorgeir í Vík eftir Henrik Ibsen, en eftir Ibsen þýddi hann og hið mikla skáld- rit Brand. Svo sem áður getur, hefur Friðþjófssaga sænska stórskáldsins Esaisar Tegnérs orðið einstök að vinsældum á Islandi, enda söguljóð, þar sem fer saman næmur skilningur á norrænum anda, skemmti- leg frásögn, rómantiskar ástir og ástarsorgir, hetju- leg afrek — og loks allfjölbreyttir, en alþýðlegir bragarhættir. Þá eru hinar stórbrotnu þýðingar séra Matthíasar á Manfred Byrons lávarðar og á leikrit- um Shakespeares, Hamlet, Romeo og Julia, Macbeth og Othello. Loks má geta þýðingar séra Matthiasar á Sögum herlæknisins —■ eftir Zakarias Topelius, nokkru yngri landa Runebergs. Sú þýðing er mjög lausleg, en hins vegar afar lipur og eðlileg — og njóta sögurnar sín mjög vel i þeim búningi, sem séra Matthías hefur gefið þeim. Magnús, sonur séra Matthíasar, kostaði nokkrum (114)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.