Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 130
urinn, „það sem kom frá Danmörku núna með skip-
inu.“ „Jæja, mér er sama,“ sagði bóndi, „hvar sem
það er smíðað og hver sem það hefur gert, þá er það
mesta handaskömm.“
Stattu aldrei —!
Maður er nefndur Bjarni, ýmist kallaður Bjarni
riki eða Bjarni skarði, þvi hann hafði skarð i vör.
Kona hans hét Gunnhildur. Þau bjuggu á Helgustöð-
um í Reyðarfirði. Bæði voru þau hjón mikil fyrir
sér og skapstór, einkum hún. Bjarni átti kjömmótta
tik, er hann kallaði Hettu. Eitt sinn, er hann var að
borða, setti hann askinn sinn með matarleifum i fyrir
Hettu. I þvi kemur Gunnhildur inn heldur ferðmikil
og ruddi um koll askinum. Varð þá Bjarna að orði:
„Hettu fórst betur en þér, hún sté yfir askinn, en þú
ruddir honum um koll, bölvuð merin.“ Gunnhildur
vildi ekki láta sitt minna og svaraði: „Stattu aldrei
nema i Viti, Bjarni.“
Úr syrpum Sigmundar M. Longs, Lbs. 2171—217í 8V0.
Efnisskrá.
Almanak (dagatal), eftir dr. Ólaf Danielsson
og dr. Þorkel Þorkelsson ................. 1— 24
Albert Schweitzer (mynd), eftir Sigurjón Jóns-
son lækni ................................ 25— 39
Árbók íslands 19í9, eftir Ólaf Hansson mennta-
skólakennara ............................. 39— 80
íslenzk Ijóðlist 187í—1918 (8 myndir), eftir
Guðmund Gíslason Hagalín prófessor........ 80—117
Úr hagskýrslum Islands, eftir dr. Þorstein Þor-
steinsson liagstofustjóra ................ 117—126
Samtíningur.................................. 126—128
(128)