Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 132
í Hafnarfirði. Sett voru á Alþingi ný lög um sjóðakerfi
sjávarútvegsins, og var þá meðal annars olíusjóður lagð-
ur niður. f desember var Kristján Ragnarsson endurkjör-
inn formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna.
Allur íslenski skipastóllinn var í árslok 987 skip,
178 066 lestir alls (í árslok 1975 995 skip, 175 207 lestir
alls). Af þeim voru 882 fiskiskip (898), af þeim 61 skut-
togari (49) og 7 síðutogarar (8). Vöruflutningaskip voru
50 (48), farþegaskip 6 (5), olíuflutningaskip 5 (5), varð-
skip og björgunarskip 9 (9). Tólf skuttogarar voru í smíð-
um, fimm hér á landi, en sjö erlendis.
Útflutningur sjávarafurða var sem hér segir í millj.
kr. (í svigum tölur frá 1975):
Fryst fiskflök 21771,6 (15546,9)
Óverkaður saltfiskur .. 10657,5 ( 8065,2)
Loðnumjöl 3058,5 ( 2675,5)
Þorskmjöl 2214,4 ( 1134,7)
Skreið 1513,8 ( 897,7)
Þurrkaður saltfiskur .. 1318,1 ( 989,2)
Loðnulýsi 1266,9 ( 1158,5)
Fryst rækja 1191,7 ( 575,2)
Frystur humar 1091,2 ( 675,6)
ísfiskur 1034,2 ( 498,8)
Venjuleg saltsíld .... 995,4 ( 52,8)
ísvarin síld 896,6 ( 832,0)
Söltuð grásleppuhr. .. 871,7 ( 584,7)
Heilfrystur fiskur .... 708,3 ( 748,2)
Saltfiskflök 700,2 ( 607,0)
Niðursoðinn fiskur .. 599,1 ( 498,8)
Frystloðna 534,9 ( 88,2)
Fryst hvalkjöt 472,0 ( 181,3)
Sérverkuð saltsíld .... 419,9 ( 181,3)
Fryst hrogn 406,6 ( 151,0)
Söltuð matarhrogn .. 382,7 ( 195,5)
Iðnaðarlýsi 219,1 ( 5,5)
Kaldhr. þorskalýsi .. 141,4 ( 157,1)
(130)