Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 152
Ú tflutningsvörur:
Fryst fiskflök 21771,6 (15546,9)
Á1 12363,9 ( 5046,9)
Óverkaður saltfiskur .. 10657,5 ( 8065,2)
Loðnumjöl 3058,5 ( 2675,5)
Þorskmjöl 2214,4 ( 1134,7)
Skreið 1513,8 ( 897,7)
Þurrkaður saltfiskur .... 1318,1 ( 989,2)
Prjónavörur úr ull 1313,8 ( 819,9)
Loðnulýsi 1266,9 ( 1158,5)
Fryst kindakjöt 1230,0 ( 589,1)
Fryst rækja 1191,7 ( 575,2)
Frystur humar 1091,2 ( 675,6)
ísfiskur 1034,2 ( 498,8)
Loðskinn 1020,9 ( 652,5)
Venjuleg saltsíld 995,4 ( 52,8)
fsvarin síld 896,6 ( 832,0)
Söltuð grásleppuhr 871,7 ( 584,7)
Kísilgúr 761,2 ( 571,6)
Gömul skip 718,5 ( 313,9)
Heilfrystur fiskur 708,3 ( 748,2)
Saltfiskflök 700,2 ( 607,0)
Ýmsar iðnaðarvörur .... 649,0 ( 368,8)
Niðursoðinn fiskur .... 599,1 ( 498,8)
Fryst loðna 534,9 ( 88,2)
Fryst hvalkjöt 472,0 ( 271,9)
Ullarlopi og ullarband .. ... 430,7 ( 370,4)
Sérverkuð saltsíld 419,9 ( 181,3)
Fryst hrogn 406,6 ( 151,0)
Söltuð matarhrogn .... 382,7 ( 195,5)
Á árinu lækkaði gengi íslenskrar krónu um um það
bil 10% gagnvart flestum erlendum gjaldmiðli. Miklar
verðhækkanir urðu á flestum vörum á árinu, einkum
landbúnaðarvörum. Vörugjald var í maí hækkað upp í
18%. Ákveðið var að leggja niður mjólkurbúðir Mjólk-
ursamsölunnar í Reykjavík, 71 að tölu, frá 1. febrúar