Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 168

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 168
Britannica er fjallað um þetta mál og því haldið fram, að rétt tunglfylling sé að jafnaði 1—2 dögum á undan áætlun miðað við tungltöflur kirkjunnar. í skýringarriti með bresk-bandaríska stjörnualmanak- inu (Explanatory Supplement to the Astronomical Ephemeris and the American Ephemeris and Nautical Almanac) er ágætur kafli um tímatal, dreginn saman úr fjölda heimilda. Þar segir m.a.: „Óhjákvæmilegt er, að dagsetning páskadags víki einstöku sinnum frá þeirri dag- setningu sem páskareglan gæfi, ef henni væri framfylgt í samræmi við stjörnufræðilegar athuganir, eins og til dæmis árið 1954, en þá sjaldan þetta hendir, nær misræm- ið aðeins til nokkurs hluta heims, því að tvær dagsetn- ingar eru samtímis í notkun á jörðinni, sín hvoru meg- in við dagalínuna." Það er vissulega staðreynd sem vert er að gefa gaum, að páskareglan getur brugðist í einu landi þótt hún geri það ekki í öðru. Árið 1954 voru páskar 18. apríl. Rétt tunglfylling var þann sama dag kl. 05 49 eftir miðtíma Greenwich, og er því óhætt að segja að páskareglan hafi brugðist, reiknað í miðtíma Greenwich. Maður búsettur á vesturströnd Bandaríkjanna hefði hins vegar talið regl- una í fullu gildi, því að samkvæmt klukkunni hans hefði tunglfyllingin orðið kl. 21 49 hinn 17. apríl, þ.e. daginn fyrir páskadag. Meðan frávikið er ekki meira en það að tunglfyllingin verður árdegis á páskadag eftir miðtíma Greenwich, er unnt að finna stað á jörðinni þar sem reglan heldur gildi sínu. Verði frávikið meira, er slíkt ókleift, því að hvergi á jörðinni er fylgt tíma sem víkur meira en 12 klst. (í undantekningartilfelli 13 klst.) frá miðtíma Greenwich. Með öðrum orðum: sú staðhæf- ing, að páskatunglsreglan bregðist aldrei samtímis í öllum löndum, jafngildir því að fullyrða, að rétt tunglfylling geti aldrei vikið meira en sem svarar einum sólarhring frá hádegi þess dags sem tungltöflur kirkjunnar sýna, reiknað í miðtíma Greenwich. Það er því ljóst, að heimildir greinir á um það hve (166)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.