Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1978, Blaðsíða 135
°g Djúpavogi. Nýtt örbylgjukerfi var tekið upp í síma-
sambandinu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Unnið var
að því að koma upp fjölsímakerfi á Vestfjörðum.
Vegagerð. Unnið var að vegagerð víða um land, t.d.
að hraðbraut við Kiðafell í Kjósars., að Akranesvegi, í
Norðurárdal í Mýrasýslu, á Snæfellsnesi, Klofningi í
Dölum, Hjarðarnesi í V.-Barð., Dýrafirði, Skutulsfirði,
sunnan Djúps, í Árneshreppi á Ströndum, á Holtavörðu-
heiði og Hrútafjarðarhálsi. Hraðbraut var gerð í Krækl-
'ngahlíð frá Akureyri að Moldhaugnahálsi. Unnið var á
VTelrakkasléttu, í Vopnafirði, á Jökuldal, í Borgarfirði
eystra og á Fjarðarheiði. Unnið var að Oddsskarðsgöng-
um og veginum við þau. Unnið var í Hvalnesskriðum, á
Breiðamerkursandi, í Mýrdal, undir Eyjafjöllum og í
Fljótshlíð. Hraðbraut var lögð frá Skeiðavegamótum
austur að Þjórsá. Unnið var að vegagerð í Grafningi.
Mikið var unnið að veginum milli Hafnarfjarðar og
l<eykjavíkur, t.d. var tekin í notkun ný akrein á hinum
nyja Hafnarfjarðarvegi frá Kópavogsgjánni yfir Kópa-
^ogslæk og suður fyrir Arnarnesháls. Unnið var að
Garðskagavegi.
*iusar framkvæmdir.
Reykjcivík. Lokið var á árinu smíði 561 íbúðar, en 1509
' n®'r yoru í smíðum í árslok. Mest var byggt í Selja-
verfi í Breiðholti, m. a. verkamannabústaðir, en tals-
!ert einnig í öðrum hverfum. Hafnar voru framkvæmdir
a.hinu uýja miðbæjarsvæði í Kringlumýri, og hinu nýja
1 úðahverfi við Eiðsgranda. Var þar unnið að gatnagerð
°S hafin bygging nokkurra húsa. Gerð var skipulags-
a®tlun fyrir byggð í Grafarvogi, Gufunesi, Geldinga-
nesi, Keldnaholti og við Úlfarsfell. Unnið var að aðal-
'Pulagi Reykjavíkur til næstu tuttugu ára. Mikið var
^nmð að gatnagerð, einkum á Breiðholtssvæðinu. Lagð-
r var í Hólahverfi í Breiðholti fyrsti akbrautarkafli á
ir T1’- .Sem hita^ur er nieð heitu vatni, svo að snjó fest-
e ki á honum. Unnið var að lagningu nýs kafla Vest-
(133)