Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 11

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 11
JÓLAGJÖFIN 9 Meðan a þessu stóð, voru allir drengirnir frá Póborg að teygja sig fram og gera ýmsar bendingar til félaga síns til þess að láta hann koma auga á þá; kölluðu þeir til hans í lágum róm: Pinn, Pinn, Pinnót! Loks gátu þeir vakið eftirtekt hans með kalli sínu. Drengurinn leit til þeirra og duldi hros bak við húfu sína. A tilsettum tíma smeltu alt í einu hermennirnir sér í „réttstöðu“. Inn gekk borgarstjórinn, og var í fylgd með honum margt tignarmanna. Borgarstjórinn í alhvítum einkennisbúningi með stórum þríiitum linda, gekk að borðinu og nam þar staðar. en fylgd- armennirnir allir settust á bak við og til hliðar. Hljóðfæraflokkurinn hætti að leika, borgarstjórinn gaf merki, allir þögnuðu. Hann tók til máls. Fyrstu orðin gat eg ekki vel greint; eg þóttist vita að hann væri að segja frá dáðaverki drengs- ins. Siðan hrýndi hann raustina og hún barst skær og hljóm- fögur út yfir allan garðinn, og úr því misti eg ekki eitt orð: ........Þegar hann sá frá ströndinni félaga sinn byltast um í fljótinu, gripinn af skelfingu dauðans, þá reif hann af sér fötin og hljóp til hjálpar án þess að hika við eitt augnablik. Menn kölluðu til hans: „þú drukknar!“ hann svaraði engu; þeir þrifu til hans; hann braust úr höndum þeirra; þeir kölluðu á hann með nafni; hann var þegar stokkinn út í ána. Fljótið var í stór vexti; áhættan ógurleg, jafnvel fyrir fullorðinn mann. En hann gekk á hólm við dauðann með öllu afli síns litla líkama og síns stóra hjarta. Hann komst út til hins drukknandi drengs og náði í hann Ekki mátti það tæpara standa, því drengurinn var þegar kominn í kaf; hann dró hann upp yfir vatnsflötinn. Með hamslausri orku barðist hann við öldurnar, sem reyndu að soga liann í sig, og varðist fumtökum félagans, sem reyndi að ná dauðahaldi á honum. — Nokkrum sinnum fór hann í kaf og reif sig upp aftur með aíli. örvæntingarinnar, þraut- seigur og ósigrandi í sínu heilaga kærleiksverki; það var ekki eins og drengur væri að bjarga öðrum dreng, heldur eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.