Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 22

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 22
20 JÓLAGJÖFIN hans og hann ekki þeirra. Þeir hermdu eftir honum það sem hann sagði, — með sínum framburði og hlógu svo að því. Þeim gekk akkert ílt til, en þeir fyrirlitu þessa kúguðu þjóð af fillu hjarta, og nú bölðu þeir mann hjá sér, sem þeir gátu látið þessa fyrirlitun bitna á. Þeir komu n:eð gamlan, gauðrifina hermannskyrtil og fœrðu hinn hýdda fanga í. Keis- aralegur purpuri! Ave Cœsar! Hahaha! Einn þeirra þrýsti reyrpriki í hönd honurn; Veldissprotinn! Hahaha! Okkur vantar nú ekkert nema kórónuna! Hún er hérna! Og einn þeirra fléttar með mikilli lægni sveig úr þyrnum. Það var einmitt þyrnirunnur rétt fyrir utan borgarvegginn, þar sem reisa átti krossinn. Og þyrni-sveignum var þryst ofen á enni fangans. Ave Cæsar! Hahaha! Einn þeirra klifar upp á bekk- inn og skrifar á múrvegginn: Gyðingakongurinn. Litli kon- ungurinn situr á steinbekknum, aðframkominn af þreytu. En hermennirnir ungu og þróttmiklu eru sífjörugir og geta altaf haldið honum vakandi. Eg veit ekki hvora þeirra eg á að telja meiri varmenni, hvort heldur þessa unglinga eða gömlu garpana sem sitja álengdar og horfa á leikinn, ýmist ánægðir eða sem þeir láti sér á sama standa. Hann var svo ungur, 33 ára, en hann virtist vera um fimtugt að minsta kosti, þvi að hann átli að reyna alt, jafn- vel það, sem er svo þungbært, að verða gamall, en hann varð það á svo fáum árum. A þrem óendanlega löngum klukkustundum varð hár hans hvítt. Og eg get nú varla hugsað til þess, hve fátækur hann var. Aldrei hafði hann haft einn denar í hendi, og það lítið sem hann eignaðist lil þess að gera öðrum gott með, því stal einn hans nánustu lærisveina. Um hin fögru klæði hans köstuðu varðmennirnir teningum; teningaskröltið hætti enn á hinar óskaplegu kvalir hans, og seinustu orðin sem hann heyrði af mannavörum, voru háð- ungarorð eða guðlast. Nakin hékk hann þarna ákrossinum, enn ein viðbót við píslirnar fyrir hreinan og siðvandan mann. Lengi hafði hann ekki átt sér neitt hæli, dýrgripi né aðra hluti átti hann enga. Jú, — einn hlut létu þeir hann hafa með sér upp á krossinn — konungs-kórónuna. Mér er svo óljúft að særa þig, þú hinn eini heilagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.