Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 29

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 29
JÓLAGJÖFIN 27 ef skrautgrip er stolið frá safnara, þá eykur þaS honum áhyggjur. Hugsaði nú dómarinn miljónasta part af sekúndu um J>að, hvað hún leið, móðir barnsins, gat hann getið sér })ess til, hve mikið hann myndi auka hennar ósegjanlegu þrautir með því að svifta sig lífinu. Mitt afskræmislega líf var úti þann dag, er hún leitaði til mín í örvæntingu sinni. Ungi vinur! Þú skalt ekki halda, að eg hafi verið svo niikið lítilmenni, að eg hrósaði happi yfir því, að konan sem eg hafði elskað eina alla æfi, gerði hoð eftir mér, drykkju- manninum — í vandræðum sínum. Æ, nei! Það var aðeins þung skylda við mitl eigið líf, en milt eigið líf var ein- mitt hún. „Það er ekkert við þessu að gera“ hefðu sérfræðingarn- ir sagt. Nú kom drykkjumaðurinn Werther — og hann var læknir. Það varð að finna ný sjúkdóms einkenni. Og eg fann J>au, af því að eg þekti sjúklinginn. Eg vissi, að þótt hann æpli heilar nætur eins og hálfskotin hý- ena, þá var það alls ekki barnsins vegna, heldur vegna þess að dýrmætasti limur hans sjálfs var sniðinn af honum. Það var hin hreinasta eigingirni. Eg var fullur þegar eg kom til hennar. Eg var svoleið- is i þá daga, að ófullur hefði eg ekki getað ráðist í það. Og svo sagði eg við hana — inni í dagstofunni þar sem við gátum heyrt óhljóðin í honum. „ Viltu bjarga vitilians, jafnvel þótt það hosti þig lífið? — Hamingju þina? Minn ungi vinur, þú sem skrifar kaldhæðnis greinar um konuna, þú skalt fá að vita að hún sagði já. Andlit hennar geislaði af von. Eintóm von. Engin hugsun um hennar eigið líf fékk að fæðast. Guð minn góður! Ef sú kona hefði elskað mig óverðug- an! Svo sagði eg við hana kalt og rólega, — það var eins og einhver annar talaði með mínum munni: „Jæja farðu inn til hans og segðu: Örvænt þú ekki, þú hefir ekki mist neitt■ Það erj eg, og vinur þinn læknirinn, það erum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.