Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 26

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 26
20 Jólagjöfin. andstygfö á því, aö sjá þess vott, aö nokkur annar hafi veru- legar rnætur á því, sem hann hefir gert aö hjáguöi sínum. En þrátt fyrir þaö, er hann altaf á höttunum, til þess aö fá gengiö úr skugga um að grunur hans reynist ekki meö öllu ástæðu- laus! Og hann er ávalt reiöubúinn aö leggja á sig óteljandi þrautir, til þess aö geta sannfærst um þaö, sem hann óttast rnest af öllu og vildi alt til vinna að ekki ætti sér stað! Vér getum því séð hvílíkum firnurn af ónauðsynlegri óánægju sá maður hlýtur aö frelsast frá, sem er svo sterklundaður, ein- beittur og skynsamur, að hann lætur ekki veiöast í snörur öfundsýki né afbrýði. Hafðu taumhald á ágirndinni og innrættu þér ánægjusemi. Kosta þú jafnan kapps um aö lifa einföldu og hispurslausu lífi. Keptu meira eftir því aö taka framförum í vitsmunalegu og siðfræöilegu tilliti, en aö afla þér fjár og frama. Og takist þér það, muntu komast aö raun um, að þú hefir bægt frá þér því böli, sem þjáir menn einna mest og gerir heiminn í augum þeirra að eymdardal. Söknuður. Það er sárgrætilegt til þess aö hugsa, hversu margir menn þjást dagsdaglega af sárum söknuöi og trega; og það er nærri verst, að þjáningar þeirra leiða ekkert gott af sér og eru alveg ónauösynlegar. Þú hefir ef til vill átt fjár- muni og tapað þeim, hefir haft álitlega stööu og arövænlega, og mist hana. En jafnvel þótt þú hafir orðið fyrir þeirri mæðu að verða að komast að raun um að þessi hnoss, sem lífið hefir öðru hvoru á boðstólum, eru á stundum fljótari að fara en koma, þá er engin ástæða fyrir þig að eyða bæði tíma og kröftum í eintómt hugarvil og harmatölur. Hitt er ráð, að þú reynir á nýjan leik að afla þér þessara gæða, og láta sem ekkert hafi í skorist. Láttu fortíðina eiga sig, það er farið, sem farið er, og hafðu allan hugann á framtíðinni. Og það stendur alveg á sama, þótt þú gætir kent sjálfunr þér um, að þú varst fyrir eigna- eða stöðumissi, sagt að þaö væri að eins sjálfskaparviti. Slík eru manna dæmin, og það gerir ekki nema ilt verra, að eyða tímanum i það að naga sig í handarbökin og sakast um orðinn hlut. Vera má, að þú hafir hrasað, en fyrir alla muni ligðu ekki í saurnum fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.