Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 51

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 51
Þa'ö var einu sinni, a'ö guö almáttugur geröi boö eftir tveim- ur yndislegustu englunum í öllu himnaríki. Allir eru englarnir fríöir og yndislegir, en þó eru þeir englarnir langfríðastir og yndislegastir, seni oröið hefir mest ágengt í því aö göfga menn- ina, leiöa þá lengst í áttina til hins sanna, fagra og góöa. Og englarnir komu tafarlaust fram fyrir hásæti guös og lutu honum í auðmýkt. — Eg ætla að senda ykkur báða í langferð, — sagöi guö almáttugur. Báöir englarnir lutu honum i undirgefni undir vilja hans. Annar engillinn var svo búinn, aö hann var í mjallhvitum kyrtli, sem var ofinn úr svo björtum geislum aö mannleg augu fá ekki skynjað þá, og er hann því jafnan ósýnilegur. Hár hans fjell niður á heröar honum, eins og árroöaöldur, sem falla á fannhvítar jökulbreiöur á heiðríkum haustmorgni. í hægri hendi hélt hann á dálitlu krossmarki úr lýsigulli. — Þiö eigiö aö fara ofan á jörðina, — sagöi guö almáttugur og hjálpa nú mönnunum meira en nokkru sinni áður, því aö aldrei hefir þeim veriö í annan tima meiri þörf á hjálp ykkar en einmitt nú. Og far þú á undan, — sagöi guð og beindi orðum sínum að englinum meö krossmarkið. — Drep þú á hvers manns dyr og láttu flestum hjálp þína í té, legðu kross þinn því nær á hvers manns herðar. — En mennirnir kæra sig ekki um aö eg leggi kross minn á herðar þeim, — svaraði engillinn. — Þeir foröast mig eins og heitan eldinn, og telja mig meö hinum ægilegustu gestum, sem aö garöi bera. — Og samt ert þú þeim ómissandi, — sagöi drottinn. -r- Eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.