Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 47

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 47
Jólagjöfin. 41 þetta með au'ðmýktarhreím í röddinni, því a'ð honutn datt ekki í hjartans hug aö miklast af því, þótt hann væri hærri í tign- inni en Óskar konungur. — Eg heyri, að þú hefir réttan skilning á hlutunum, sagði konungur. Þeir munu þó fleiri, sem halda aö viö þjóöhöfö- ingjarnir höfum ekki annaö aö gera en aö sitja lon og don í hásætinu meö kórónuna á höföi og veldissprota í höndum. En þegar maöur verður konungur, kemur fljótt annaö hljóö í strokkinn. Og þaö er þá víst ekki tekiö út meö sitjandi sæl- unni aö vera keisari í Portúgal?" bætti konungurinn viö og andvarpaöi lítjiö eitt. — Og þaö læt eg nú vera, þaö hefir ekki veriö svo erfitt alt fram aö þessu, svaraöi keisarinn, því aö hann vildi ekki segja neitt misjafnt urn sitt eigið ríki. -— Vér höfum notið friöarins og þaö er nú þaö, sem mestu máli skiftir. Þaö var ekki á því aö villast, aö konungurinn komst í gott skap. — Nú sé eg aö þú veist hvaö þaö er aö stjórna, sagði hann — Því eins og gefur aö skilja, er alt undir því komiö aö fá friöinn trygðan, því aö friöurinn er ríkinu þaö, sem heilbrigöin er mannlegum líkama. Keisarinn gat ekki stdlt sig um aö líta í kring um sig. Mann- þyrpingin stóö umhverfis þá og enginn maöur þoröi aö láta neitt á sér bæra, til þess að missa ekki af einu einasta oröi, sem þeir sögöu, konungurinn og keisarinn. Þaö var leitt, aö honum haföi ekki hugsast, aö hafa konuna sína, hana Kötu gömlu, meö sér. Þaö hefði aö minsta kosti átt aö vera ein- hver þarna frá Dimmavatni, og helst einhver af heldra taginu. En samtímis þessurn hugleiðingum tók hann vel eftir því, sem konungurinn sagöi, og hafði því svarið á reiöum höndurn. — Já, blessaður er friðurinn, sagöi hann, — en maður veit aldrei hve lengi maöur fær að njóta hans, því aö síðastliðinn sunnudag var eg samferöa tveimur ókunnum mönnum á henri- leið frá Dimmavatnskirkju. Annar þeirra hét Ófriður en hinn Dauöi. Þaö var svo alvanalegt, aö margt undarlegt bæri fyrir hann, keisarann í Portúgal, aö honum datt ekki í hug að þetta sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.