Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 54

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 54
48 Jólagjófin. fanst maöurinn liennar sálugi lúta ofan aö henni og hvísla: — Gunna veröur hjá mér, en Sigga hjá þér. — Henni varö litið á dætur sínar. Gunna litla var skilin viö. Sigga litla vaknaði snemma morguninn 8. desember. Þaö var afmælisdagurinn þeirra systranna. Þær höfðu veriö vanar því aö gefa hvor annari gjafir. En nú var Gunna farin, farin til guös. Hvernig átti hún nú aö gefa henni eitthvað í af- mælisgjöf, henni Gunnu, sem var einhversstaöar uppi hjá guði. Ætli maöur fái annars nokkrar afmælisgjafir hjá guði? Hún haföi aldrei heyrt talað um þaö. En mikið langaði hana til þess aö geta gefið Gunnu systir eitthvaö. En hvað átti hún helst að gefa henni? Jú, hún átti hlut til þess aö gefa henni. Hún gat gefið henni fallegu brúöuna, sem hún Helga frænka hennar haföi gefiö henni daginn, sem hún komst á fætur upp úr veikindunum. En hver gat þá farið meö brúðuna til Gunnu? Sjálf gat hún það ekki. Hún haföi einu sinni spurt mömmu sína, hvort nokkur gæti farið upp til guðs og komiö svo aftur. En mamma hennar hafði sagt, að þaö færu engir til guös, nema þeir, sem dæu og þeir væru látnir ofan í grafir í kirkju- garöinum og þeir kæmu aldrei aftur. Hver ráö átti hún aö hafa? Hún var alveg viss um, aö Gunnu mundi þykja ósköp vænt um aö fá brúðuna. En gat brúðan þá ekki fariö sjálf til guös? Gat hún ekki dáiö og mátti ekki láta hana ofan í gröf út í kirkjugarði? Og þá hlaut hún að fara til guös eins og aðrir, og þá hlaut hún líka að komast til Gunnu, sem var hjá guði. Nú sá Sigga iitla hvernig hún átti aö hafa það. Hún þurfti ekki annaö en fara meö brúðuna út í kirkjugarð og láta hana ofan í leiöið hennar Gunnu. Hún vissi hvar leiðið hennar var, því að hú haföi svo oft séö hana mömmu fara þangað þegar illa lá á henni. Þá haföi hún stundum farið á eftir henni út í kirkjugarðinn og þess vegna þekti hún leiðið hennar Gunnu frá hinum leiðunum. Og brúðan var nú ekki heldur alveg lif- andi, hún gat alveg eins verið dáin eins og Gunna. Og ef brúðan dó eins og Gunna, var grafin eins og hún, þá hlaut hún líka að fara til guös eins og Gunna og komast til hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.