Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 49

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 49
Jólagjöfin. 43 og leit út yfir mannfjöldann og sást gleöiglampa bregöa fyrir í augum hans, — og eg skal aldrei gefa mitt samþykki til þess að þaö sé upprætt, sem eg hefi haft svo mikla unun af aö sjá vaxa og blómgast. Þegar konungurinn mælti þetta, var sem ljómi færöist á andlit honum, og rómur hans titraöi svo yndislega, aö auð- heyrt var, aö honum var fullkomlega alvara. Keisarinn haföi og ekki vænst annars af honum. Hann lagöi nú hönd á arm konungi eins og til aö sefa hann og mælti: — Góöi Óskar konungur, góöi Óskar konungur. — Já, þið skuluö sjá og reyna, aö eg stend viö orö mín, sagöi konungur meö enn þá meiri tign og alvöru en áöur. Og mörgum, sem viö voru staddir, þótti konungi hafa sagst svo vel, aö þeim vöknaöi um augu, og alt í einu tók einn maöur til aö hrópa „Húrra!“ og í sama bili kváöu viö húrra-ópin um alla járnbrautarstöðina. Og nú veifuöu menn höttum og vasaklútum, og nú hófst söngurinn og nú fjekk konungurinn blómvendina, því aö nú var enginn hálfsmeykur viö hann. Hann haföi gert þeim hlýtt um hjartarætumar. Og nú fékk hann þær viötökur, sem þeir höföu ætlað aö veita honum, en ekki koniið sér aö, undir eins og hann kom. Keisarinn í Portúgal horföi stutta stund á fagnaðarviðtök- urnar, sem konunginum voru veittar, en læddist svo ofur hægt og hljóölega út gegn um mannþyrpinguna. Þaö var þó ekki af því aö hann iðraðist eftir að hafa talað viö mann, sem var konungur i raun og veru. En hann sýndist þó ósköp fátæklegur, lítilsigldur og rolulegur, er hann rölti heim til Dimmavatns. Þeir voru margir, sem glöddust viö orö konungsins þarna á járnbrautarstöðinni, en engum datt þá í hug að taka þau eins og þau voru töluð. En mörgum árum seinna, þegar menn sáu hvernig alt fór, voru þeir ekki svo fáir, sem mintust þessarar samræöu, og sáu aö konyngurinn haföi sagt eins og honum bjó í brjósti, og að hann hafði staðið við orö sín. Og vér höfum sjálf getað gengið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.