Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 44
3§
Jólagjöfin.
— Tilviljun, — át frú Verner upp eftir honum. — Tyltu
þér niöur því aS eg get sagt þér dálítiS kynlega sögu.
— Þú manst víst, — sagSi hún, — hve örvingluS eg var,
þegar svona hörmulegt tókst til, aS kápan, sem eg átti að
fá, varS orsök í því, aS drengurinn varS úti? ÞaS var svo
einn dag, er mér fanst lífiS orSiS mér alveg óbærilegt, aS eg
baS til hinna óþektu máttarvalda eSa guös, sem stýrir rás
viöburSanna — og oft svo undarlega í okkar augum. — Eg
grátbaS hann um hjálp í neyS, baS hann aS gefa mér kost á
að bæta fyrir brot mitt og gefa mér hugarrósemi mína aftur.
Hún þagnaSi og andvarpaSi.
— Já, — sagSi hún, — eg baS hann jafnvel aS taka hiS
ófædda barn frá mér, ef brot mitt yrSi þá bættara eftir en
áSur. En alt í einu var sem birti þá í stofunni af einhverju
annarlegu ljósi. Og ljósiS varS þéttara og þéttara, uns þaS
var orSiS aS lítilli skínandi bjartri veru. Og veran brosti
yndislega, og eg þekti brosiS. ÞaS var sama brosiS, sem hafSi
aldrei, aS heita má, hvarflaS úr huga mér, hvorki i vöku né
svefni. Og veran benti á mig og mælti:
— Vertu glöS og ánægS, eg kem til þín.
— En, — bætti hún viS, um leiS og hún laut ofan aS barn-
inu, — þeir, sem þykjast vita betur, mega segja aS eg hafi
séS ofsjónir, og aS eg hafi veriS orSin brjáluS. En eg segi
þér satt, aS þetta er drengurinn, sem varS úti á leiSinni meS
kápuna til mín. En nú er hann kominn aftur sem sendisveinn
frá guS, til þess aS færa mér aftur hugarrósemi míria og
hamingju.