Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 24

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 24
i8 Jólagjöfin. framförum vorum. Framfarir vorar yröu ólíkt stórstígari en þær eru, ef vér tækjum öllu hinu mótdræga, sem aö höndum ber meö réttu hugarfari, og reyndum umfram alt aö læra af hinni daglegu reynslu alt þaö, sem henni er ætlað aö kenna oss. Og þetta er engin trú eöa fræðikenning, heldur sannreyndur hlutur, enda bjargföst sannfæring þeirra manna, sem lengst hafa skyngst inn í leyndardóma tilverunnar. Þaö liggur því í augum uppi, aö „sýta sárt og kvíða“, er oss ekki aö eins vita gagnslaust, heldur blátt áfram hiö heimskulegasta, sem vér getum tekiö fyrir. Og heimskan kemur oss sjálfum í koit Það veröur æfinlega til þess að vér látum þau tækifæri ganga oss úr greipum, sem gætu leitt til þess aö flýta mest fyrir framförum vorum. Vér skulum fyrst og fremst reyna aö sjá, hverjar þær eru, þessar helstu og tiðustu orsakir óánægju manna. Vera má að vér getum þá fremur komiö í veg fyrir aö veröa þeim aö bráö, er vér vitum hverjar þær eru. Þvi veröur ekki neitað, aö mennirnir hafa veriö og eru enn í dag alveg ótrúlega naskir aö finna sér óánægjuefni. Þó held eg aö flest óánægjuefnin muni vera í ætt viö ágirnd, söknuö, ótta eða skapraunir. Ágimd. Mörg óánægjuefni manna eiga rót sina að rekja til þess aö þeir þrá þaö, sem þeir hafa ekki, þrá auöæfi, met- orö, völd o. s. frv. Eg á ekki viö að menn eigi helst aö gerast sinnulausar rolur, sem skeyta engu og láta alt dankast svona rétt eins og verkast vill. Og eg hefi heldur ekkert á móti því hugarástandi, sem nefnt hefir veriö „hin helga óánægja", eöa andleg framfaraþrá, því aö hún er oss ómissandi og knýr til framfara. Þaö er sem sé skylda vor aö gera alt, sem í voru valdi stendur, til þess aö vér fáum tekið framförum í andleg- um og siöfræöilegum efnum, svo að vér veröum si og æ fær- ari um að hjálpa sambræðrum vorum. En því miður er flest óánægja vor alt annaö en „heilög“, er ekki sprottin af sárri þrá, aö veröa öörum mönnum aö liði, heldur oft og einatt miklu fremur af eigingjörnum hvötum. Vér þráum sjálfir þá gleði og ánægju, sem vér gerum ráö fyrir aö oss mundi falla í skaut, ef vér hefðum alt sem vér vildum hendinni til rétta, eða sætum í þeim valdasessi, þar sem allir yröu aö hlýða boöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.