Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 63

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 63
Jólagjöfin. 57 Á annan hátt má einnig reikna út fæöingardaga, svo sem: margfalda fæðingardagstöluna með 3, bæt 5 við, margfalda útkomuna með 4, bæta mánaðardags- og mánaðar-tölunni við og draga síðan 20 frá. Útkoman er síðan fengin spyrjanda; og þegar deilt er í útkomuna með 13 sýnir deildin (kvoti) mánaðardag og afgangurinn mánuð. Til decmis: Höskuldur litli er fæddur 9. sept., 9 -f 3 = 27; 5 við er 32, margfaldað með 4=128; 18 bætast við og 20 dragast svo frá. Endanleg útkoma er 126, sem deilist með 13 og verður 9 með 9 í afgang. Höskuldur litli er því áreiðanlega fæddur 9. septembr. Klukkurnar. Þrjár klukkur slá tólf á sama tíma. Ein þeirra gengur alveg rétt; önnur flýtir sér um tfu mínútur á sólarhring og sú þriðja seinkar sér um tólf mínútur á sólarhring. Ef nú klukkurnar eru látnar ganga stöðugt, og án þess að vísirarnir séu færðir, hvað líður þá langur tími þangað til þær allar slá aftur tólf í einu? Tölu-upphæð. Beiddu kunningja þinn einhverntíma að skrifa í flýti tölu-upphæðina: Tólf þúsund, tólf hundruð og tólf krónur. í fljótu bragði virðist það mjög einfalt, en gæti tafist fyrir sumum. í fám orðum. Maður nokkur var fluttur á geðveikrabæli og álitinn vera geðveikur. Læknirinn vildi vita, hve mikil brögð væru að sjúkdómi hans og byrjaði með því að leggja fyrir hann þessa spurningu: Getið þér sagt mér hvaða dagur er í dag? — Á það að vera stutt? „ #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.