Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 60

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 60
54 Jólagjöfin. Dularfult bréf. Kæra systir 1 Eins og þú veist, er stöðugt umtal manna á millum um aðþaðsé missætti milli okkarhjónanna.Egvtt reyna að hnekkja þessum orðróm, trúa þér fyrirþví,aðmérhefiraldrei leiðst, því að mér hefir altaf liðið vel í hjónabandinu; er svo ó- umræðilega sæl og svo dæmalaust ánægð með gjaforðið, erhugsastmá. Og svona gott gætu allir átt. Eg vil því fastlega ráða þér frá að neita nokkrum biðli, heldur strax giftast, ef þú vilt að þér líði vel. Bara að þú giftist eins vel og eg. Eg segi þér satt — þú mundir aldrei láta þér detta í hug að formæla brúðkaupsdeginum þínum. Hann yrði þinn mesti happadagur. Með manni,einsog eg ákæmistuíó- venjulega hæga stöðu og í gott álit hjá skyldum og vandalausum. Þess ættir þú, systir, vel að gæta. Samkomulag okkar er, sem sagt, svo gott sem á verður kosið og alveg eins og ræða væri urri engla. Við eigum hest og við eigum hund og kött. Vinnum litið, því að við erum rík; enginn getur sagt að við lifum á sveita annara rnanna. Það gæti eg ómögulega unað við.— Maðurinn minn er vafalaust ó- kvalráðasti, besti, vitrasti og þarfasti maður á þessari jörð. Hann er hreint og beint snillingur. Hann minnir mig helst á Sa- lómon konung, hetjuna Jóna- tan eða einhvern þeirra jafningja. Brennivin bragðar hann sjaldan. Engu ann hann eins heitt og mér, og hefir aldrei hneigst au drykkjuskap. Hann er fram úr hófi reglusamur, og hatar hvern, sem er fullur og gerir uppistand í húsinu. Heimilisfriðinn er honum ant um. í fámorðum: eg hefi hlotiðmjögó- sérplæginn, sparneytinn og sérlega reglusaman mann. Sonur okkar er skýr og góður drengur ogersjaldan ódæll, lifandi eftirmynd föður sins. Það verður eitthvað úr honum. Segðu mömmu að eg sé ó- umræðilega glöð og ánægð og lánsamasta manneskja á jarðríki. Þin elskandi Anna. Aumingja Anna! Hún átti ekki sjö dagana sæla hjá bónda sínum. Lesendurnir geta reynt að lesa bréfið aftur, cn hlaupa yfir aðra hvora linu. Þá fá þeir sannar sagn- ir um hagi hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.