Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 30

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 30
24 Jólagjöfin. er óljúft aö vinna og erum varla færir um aö leysa af hendi. Þá er þaö, aö vér verSum aS læra þaS, sem vér höfum ekki tileinkaö oss áSur, og glæSa hjá oss þá hæfileika, sem leynast meö eöli voru. En í staS þess aö leggja árar í bát og mögla yfir því, aS vér eigum viö bág kjör aö búa, eigum vér aö heröa upp hug- ann og láta sjá, aö vér séum erfiöleikunum vaxnir. ÞaS eru aö eins viljalítil vesalmenni, sem láta kúgast af hinum ytri æfikjörum; hinir sem sterkari eru, fá brotist undan ánauSar- oki þeirra, enda er þaS einmitt þ a S, sem oss er ætlaS aS gera. Og svo er nú eitt enn. Vér kveljum sjálfa oss ekki svo lítiö meS umhugsuninni og kvíSanum, sem vér berum fyrir því hvaö aSrir menn segja um oss. Þeim legst fátt til varnar, sem orösjúkur er. Oss hættir til aS gleyma þvi, aö þaö skiftir ekki aöra, hvaS vér gerum, svo framarlega sem þaS kemur ekki í bága viö neinn. Og þegar öllu er á botninn hvolft, er álit eSa skoöun annara manna á oss og háttsemi vorri engis viröi. Vér ættum aö eins aS kosta af fremsta megni kapps um aS gera skyldu vora, eins og samviska vor býöur oss, og sitja oss aldrei úr færi aö hjálpa sambræörum vorum, er færi gefst. Og ef samviska þín hefir ekkert út á breytni þína aS setja, getur þú látiö útásetningar annara manna þér i léttu rúmi liggja. Þú berö ábyrgö á geröum þínum gagnvart höfundi til- verunnar, en ekki gagnvart hinum eöa þessum, sem finst gustuk aS hafa sterkar gætur á þér. Nú, þaS er ekki heldur fortakandi, aö t. d. grannkona þín segi ekki einhvern tíma hnífilyröi til þín eSa dylgi um eitt- hvaö á bak. Og þá má eins búast viö, aö vinkonur hennar láti sér ant um aö þaö berist út, og sjái um aö þaö rýrni ekki í meSförunum. Og vér getum svo gert ráS fyrir, aö þú fáir einhvern pata af þessu, og ef þú ert nógu mikill heimskingi, finst þér aö þú getir ekki unaS slíku. Þaö verSur til þess aö megn úlfúS ris upp á milli þín og grannkonu þinnar og inn í þá misklíö geta svo ýmsir flækst, sem alveg eru saklausir. Og þó kastar tólfunum, þegar þú heldur, aS þú sért sýkn saka og vilt kasta allri sökinni á grannkonu þína, sem sagöi þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.