Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 48

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 48
42 Jólagjcfin. hann sagöi, yröi tekiö þannig, aö hann væri aö vekja eftir- tekt manna á sér. En þeir, sem viðstaddir voru, tóku þaö nú samt þannig, því aö nú fóru þeir aö toga aftur í hann og fá hann til aö þagna. En konungurinn skyldi auövitaö að þaö var svo sem ekki nema eðlilegt, þó annar eins maöur og keis- arinn slægist í fylgd meö slíkum mönnum. Hann gaf því mönn- um bendingu um að láta hann vera. — Hvað segir þú? mælti konungur. — Varstu samferða þeim dauðanum og ófriðnum ? Mér er forvitni á aö vita hvermg þeir hafa veriö í hátt. — Þeir voru líkastir tveimur fátækum viðarhöggvurum, sagöi keisarinn. — Þeir höföu bolaxir miklar reiddar um öxl sér. Þegar eg haföi komist aö því hverjir þeir voru, spuröi eg þá hvað þeár heföu nú helst fyrir stafni. Þeir sögöust vera að safna eldivið í gríðarmikinn bálköst. Kváöust þeir fara land úr landi í þeim erindum, og þegar þeir voru búnir, ætluöu þeir aö kveikja í öllum heíminum. — Og heldur þú að þeir hafi ætlað að kveikja bál hér í landi ? spurði konungur, sem sýndist alt af vera í glööu skapi. — Nei, þeir héldu að hér mundi nú ekki vera um auðugan garö að gresja, svaraöi keisarinn. — En þeir sögöust þó vilja reyna fyrir sér þarna vestur frá, því aö þeir voru ekki úrkula vonar um aö þeim mundi lánast aö finna þar viö í allmikið bál. En þegar keisarinn sagöi: Þarna vestur frá, brá svo viö, aö konungurinn varö alt í einu alvarlegur á svip, og eins og rétti sig upp. —Nei, sagöi hann ákveðinn og hækkaöi röddina, svo að hver maöur í allri þyrpingunni gat heyrt hvað hann sagði. — Þeim skal aldrei takast þaö. Dauöinn og ófriöurinn skulu ekki eiga neitt erindi þangað á meöan eg lifi. Eða heldur þú aö eg vilji vera konungur yfir þeirri þjóð, sem þarf aö kúga til hlýöni með hervaldi ? Eg veit aö vísu, aö þaö er vandi, að fá verndað friöinn, en heldur kysi eg aö leggja kórónuna í sölurnar en hleypa ófriöarbáli og ránskap inn yfir friösamar borgir og sveitir, og veröa aö horfa á traðkaða akra, limlesta menn og dauðra manna búka. Eg hefi séð hvemig öllu hefir fariö fram í báöum löndunum í minni stjórnartíö, sagöi hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.