Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 39

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 39
jólagjöfin. 33 konuna sína í fangið og bar hana út í vagninn. Þegar þau voru sest niður, hallaSi hún sér upp að manni sínum og mælti: — Mér hefir veriS eitthvaS svo órótt, en eg get ekki sagt hvaS því veldur. ÞaS er eins og einhver sorg og ógæfa bíSi mín. Ó, aS hún mamma sé nú ekki ofSin veik. — Eg skal sima til hennar undir eins í fyrra máliS, elskan mín — svaraSi hann hlíSlega. — Vertu nú róleg, viS erum nú bráSum komin heim. BifreiSin nam staSar. ÞaS var eitthvaS fyrir henni á veg- inum, rétt viS hliSiS. BifreiSarstjórinn fór ofan úr vagninum, og laut ofan yfir eitthvaS, sem lá á veginum. Var þaS böggull, eSa hvaS var þaS? Ungu hjónin gátu ekki séS hvaS þaS var. Verner stökk ofan úr bifreiSinni og konan hans laut út yfir vagnbrúnina og studdist fram á herSar manni sínum. Þegar bifreiSarstjórinn hafSi sópaS fönninni frá, sáu þau Öll unglings dreng, sem lá þarna í snjónum. Andlit hans var því nær eins hvitt og mjöllin. En um hinar fölvu varir hans lék yndislegt bros og augun hans dökku, sem sáu ekki framar þaS, sem jarSneskt var, sýndust horfa inn í einhverja þá feg- urS, sem vér fáum aS eins óljóst hugboS um í hinum fegurstu draumum vorum. Verner tók drenginn og lagSi hann upp i bifreiSina. Hann var allur helkaldur. Og hvaS hann var illa klæddur, aS eins i þunnri og bættri úlpu utan yfir einni skyrtu, BifreiSarstjórinn rak fótinn í eitthvaS; ])aS var böggull, sem var vafinn innan í lítinn regnfrakka. Hann losaSi um umbúSirnar og sá aS innan í þeim var vönduS kápa fóSruS meS fuglshömum. Hann lét böggulinn upp i vagninn. Frúin hljóSaSi upp yfir sig óttaslegin. — Kápan, — sagSi hún, — sendisveinninn meS kápuna! Og Verner lögmaSur, sem var engan veginn óþarflega viS- kvæmur maSur, fölnaSi, er hann mintist þeirra orSa, er hann hafSi haft um sendisveinana. Hann hafSi ekki látiS draga sig inn í kaffihús, þessi drengur. Hann hafSi ekki brugSist skyldu sinni. Hann hafSi fariS úr frakkanum sínum, til þess aS verja þessa dýrindis kápu, sem honum hafSi veriS trúað fyrir. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.