Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 58

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 58
/ Tí n i n gu r / — úr ýmsum áttum. Hans útvalda. Hann hafði gengið fram á hana fyrir innan Rauðará á einni morg- ungöngu sinni. Það var eitthvað sérstakt við hana. Og hann hafði dálitla hugmynd um sjálfan sig. Þau fylgdust að og gáfu sig á tal hvort við annað. Talið barst brátt að ást. — Eg hugsa mér einungis, sagði hann, að gifta mig þeirri stúlku, sem ber virðingu fyrir manni sínum! — Þannig er eg, sagði hún, mér finst að við kvenfólkið, séum svo smáar og hjálparlausar og veikbygðar. — Já, einmitt, sagði hann, en það má heldur ekki vera nein „dúkka“, það verður að vera kvenmaður, sem elskar heimilið og heimilisverkin. — O, eg skal segja yður, sagði hún, að þegar aðrir fóru í Bíó, sat eg venjulega heima og bætti föt litlu brtíðranna minna, eingöngu af þvi, að mér þótti gaman að því. — Er það satt, sagði hann. — Það veit guð, sagði hún. En við matartilbúning, sagði hann. — Eg elska að búa til mat, sagði hún, og það er stærsta ánægja mín að gera það svo ódýrt, sem mögu- legt er. — Já, svoleiðis á það að vera, sagði hann. Eg hata stúlkur, sem spegla sig mikið. — Sögðuð þér spegla? — Nei, aldrei! Eg veit meira að segja varla, hvernig eg sjálf lít út. — En reykið þér ekki cigarettur? spurði hann. — Svei, sagði hún. Jafn ókvenlegt. — En þér farið þá máske á kaffihús? — Nei, takk. Maður getur notað peningana til ann- ars þarfara, nú, á þessum tímum. — Lesa, meinið þér! — Nei, sagði hún, flestar bækur eru svo tilgerðarlegar og dónalegar. Hann fann að hjartað var farið að slá hraðara. Forlögin höfðu nú fært honum í fang stúlkuna, sem hann hafði alt sitt líf verið að leita að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.