Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 11

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 11
Jólagjöfin. 7 Því hljómi’ um allan heim i dag Af hjartans gleSi dýröarlag: DýrS sé guöi’ í himnanna hæSum. Hvílik fagnaSartiSindi friSvana hjörtum, sem taka vilja á móti jjeim! FriSarhöfSinginn er fæddur og friSur kominn á, milli guSs og manna. Og í gegn um ófriSarbylgjur veraldar- innar undirbýr guS allsherjar friS. Þeir sem eiga guSs friS í hjarta, geta ekki hugsaS sér aS lifa í ófriSi viS neitt nema syndina, og hiS illa. — Mitt í ófriSnum sem geysar í kring, vinnur friSarhöfSinginn mikli og þeir sem honum fylgja, verk friSarins. — Á hinum ógurlegu vígvöllum i Evrópu hefir K. F. U. M. og Kolombusar- riddararnir katólsku unniS hiS dýrSlegasta friSarverk. í tjöld- um j^eirra hefir veriS friSur, j)ar hafa hermenn setiS jiúsundum saman og haft friSarhugsanir í hjarta í tómstundum sínum; hafa skrifaS j)ar miljónir af bréfum til foreldra og vina, og ])ess á milli hlustaS á friSarboSskap frelsarans, og margir hafa svo eignast j)ar jiann friS, sem yfirgengur allan skilning og í friSi lagt út i orusturnar til jiiess ef til vildi aS deyja hver fyrir hugsjón síns föSurlands. — Og á endanum mun friSar- höfSinginn sigra, og friSur guSs ríkja á nýrri jörS og undir nýjurn himni, jnegar hinn síSasti óvinur er aS velli lagSur og Drottinn Kristur orSinn einvaldur i sínu friSarríki. — Þessa von flytja oss líka jólin meS fagnaSarboSskap sínum. Frelsarinn er fæddur. Nú fagnar andinn mæddur! Því hljómi’ um allan heim i dag Af hjartans gleSi dýrSarlag: DýrS sé guSi’ í himnanna hæSum. Á jörSunni er mikil og margvísleg mæSa, og fáir eru jneir, sem enga mæSu reyna. ÞaS er oft dimt í kringum menn. ÞaS eru sjúkdómar og sorg, jnaS er bágindi og fátækt, JraS er ást- vinamissir og einstæSingsskapur. Öllum þessum hafa jólin aS flytja gleSitiSindi; öllum þessum mæddu mönnum gefa þau fögnuS og huggun, og raunaléttir. — Nú koma jólin yfir oss eftir hinn stranga þrautatíma sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.