Jólagjöfin - 24.12.1918, Qupperneq 11
Jólagjöfin.
7
Því hljómi’ um allan heim i dag
Af hjartans gleSi dýröarlag:
DýrS sé guöi’ í himnanna hæSum.
Hvílik fagnaSartiSindi friSvana hjörtum, sem taka vilja á
móti jjeim! FriSarhöfSinginn er fæddur og friSur kominn á,
milli guSs og manna. Og í gegn um ófriSarbylgjur veraldar-
innar undirbýr guS allsherjar friS. Þeir sem eiga guSs friS
í hjarta, geta ekki hugsaS sér aS lifa í ófriSi viS neitt nema
syndina, og hiS illa. —
Mitt í ófriSnum sem geysar í kring, vinnur friSarhöfSinginn
mikli og þeir sem honum fylgja, verk friSarins. — Á hinum
ógurlegu vígvöllum i Evrópu hefir K. F. U. M. og Kolombusar-
riddararnir katólsku unniS hiS dýrSlegasta friSarverk. í tjöld-
um j^eirra hefir veriS friSur, j)ar hafa hermenn setiS jiúsundum
saman og haft friSarhugsanir í hjarta í tómstundum sínum;
hafa skrifaS j)ar miljónir af bréfum til foreldra og vina, og
])ess á milli hlustaS á friSarboSskap frelsarans, og margir hafa
svo eignast j)ar jiann friS, sem yfirgengur allan skilning og í
friSi lagt út i orusturnar til jiiess ef til vildi aS deyja hver
fyrir hugsjón síns föSurlands. — Og á endanum mun friSar-
höfSinginn sigra, og friSur guSs ríkja á nýrri jörS og undir
nýjurn himni, jnegar hinn síSasti óvinur er aS velli lagSur og
Drottinn Kristur orSinn einvaldur i sínu friSarríki. — Þessa
von flytja oss líka jólin meS fagnaSarboSskap sínum.
Frelsarinn er fæddur.
Nú fagnar andinn mæddur!
Því hljómi’ um allan heim i dag
Af hjartans gleSi dýrSarlag:
DýrS sé guSi’ í himnanna hæSum.
Á jörSunni er mikil og margvísleg mæSa, og fáir eru jneir,
sem enga mæSu reyna. ÞaS er oft dimt í kringum menn. ÞaS
eru sjúkdómar og sorg, jnaS er bágindi og fátækt, JraS er ást-
vinamissir og einstæSingsskapur. Öllum þessum hafa jólin aS
flytja gleSitiSindi; öllum þessum mæddu mönnum gefa þau
fögnuS og huggun, og raunaléttir. —
Nú koma jólin yfir oss eftir hinn stranga þrautatíma sem