Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 56
5ö
J jlagjöfin.
Og guö er sannarlega góöur og gerir þaö, sem maöur biöur
hann um, því aö þarna var hún Gunna komin. Nei, þaö var
gaman og hún var alveg eins búin eins og þegar hún vai
heima. Og Sigga litla hljóp á móti henni, lagöi báöar hendur
um háls henni og kysti hana.
— Nei, hvaö þaö var gaman, aö þú skyldir koma, — sagöi
Sigga — er gott aö vera hjá guöi?
— Já, — sagöi Gunna og brosti.
— En því lofar guö ykkur ekki aö koma tíl okkar svona
einstöku sinnum — spuröi Sigga.
— Viö fáum aö korna til ykkar eins oft og við viljum —
sagöi Gunna, — en þiö látið eins og þiö sjáiö okkur ekki. Viö
pabbi komum oft og iöulega til ykkar mömmu. En stundum
eru þiö ósköp góöar.
Sigga litla fór aö brjóta heilann um þetta. Hvernig gat
staöiö á því aö hún gat ekki séö Gunnu og pabba, úr þvi aö
guö lofaði þeirn aö koma.
En nú sá hún þó Gunnu og gat talað við hana.
— Heyrðu, Gunna, — sagöi Sigga — er alt af gaman að
vera hjá guði?
— Nei, — svaraöi Gunna — ekki stundum, ekki þegar
mamma grætur. Þá verður stundum svo ósköp dimt í kring
um mig, og þá er ekki gaman að vera hjá guði.
Siggu litlu varð litið upp.
Hvað var þetta við hliðina á henni Gunnu? Það var eitt-
hvað svo skínandi bjart. Nú sá hún hvað það var, það var
brúðan. Það var hún og enginn annar, en nú leit hún ekki
út eins og venjuleg brúða, hún var miklu likari vægjalausum
engli.
— Þótti þér ekki vænt um, að eg gaf þér brúðuna rnína? —
spurði Sigga.
— Jú, — sagði Gunna, — því að nú held eg aö það dimmi
aldrei eins i kring um mig, þó manuna gráti, því að brúðan
er svo björt, og eg ætla alt af að hafa hana hjá mér.
Sigga litla hrökk upp við þaö, að mamma hennar kom upp