Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 43

Jólagjöfin - 24.12.1918, Blaðsíða 43
Jólagjöfin. 37 legri geöshræringu. Hún mundi svo ná sér aftur, þegar hún þyrfti aö fara að hugsa um barnið. Verner reyndi því aö vera þolinmóöur og enn þá nærgætnari og ástúðlegri við konuna sina. Tíminn leið. Það var svo ein- hverju sinni, að hann gekk hægt og hljóðlega, eins og hann var vanur, inn til hennar. En er hann lauk upp hurðinni, sá hann að hún var gerbreytt. Hún var sest við hannyrðir og raulaði nú sönglag og var glöð í bragði. Verner stóð sem steini lostinn af undrun. En hún brosti til hans blíðlega og mælti: — Spurðu mig einskis. Bíddu þangaö til drengurinn okk- ar er fæddur, þá skal eg segja þér hvernig á því stendur. að eg er svo glöð og ánægð. Upp frá þessum degi var hún altaf eins og hún átti að sér að vera. Hún var hin sama síglaða og ástúðlega Ellen, jafn- vel þótt augnaráð hennar væri stundum dreymandi og dul- arfult. En Verner var fegnari en frá megi segja þessari breytingu, til batnaðar, sem á henni var orðin. Hún var altaf glöð í bragði og brosandi og önnum kafin. Hún vildi ekki láta neinn annan saunia fötin á barnið né gera neitt að því, sem það átti að fá. Og nú tók hún kápuna, sem hún hafði ekki mátt sjá, siðan drengurinn varð úti, og saum- aði úr henni vöggudýnu. — Honum skal sannarlega ekki verða kalt, fuglshamirnir skulu fá að skýla honum. Maðurinn hennar spurði hana aldrei um hvað valdið hefði breytingunni, sem á henni var orðin. Hún mintist nú aldrei framar á sendisveininn eða hugarvílið, er hún hafði þjáðst af. Það var svo einn dag, mörgum mánuðum síðar. Frú Verner sat með drenginn í kjöltunni. Faðir hans laut ástúðlega ofan að henni. Sag'öi hún þá við hann alt í einu: — Sjáðu, góði minn, hvernig hann brosir. þekkir þú ekki þetta bros? Undarlegt var það. Verner horfði um stund efablandinn á andlit barnsins. En það var ekki á þvi að villast, það var sama brosið, sem hafði stirönað á andliti sendisveinsins, sem varð úti. — Undarleg tilviljun, — tautaði hann fyrir munni sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.