Jólagjöfin - 24.12.1918, Side 51

Jólagjöfin - 24.12.1918, Side 51
Þa'ö var einu sinni, a'ö guö almáttugur geröi boö eftir tveim- ur yndislegustu englunum í öllu himnaríki. Allir eru englarnir fríöir og yndislegir, en þó eru þeir englarnir langfríðastir og yndislegastir, seni oröið hefir mest ágengt í því aö göfga menn- ina, leiöa þá lengst í áttina til hins sanna, fagra og góöa. Og englarnir komu tafarlaust fram fyrir hásæti guös og lutu honum í auðmýkt. — Eg ætla að senda ykkur báða í langferð, — sagöi guö almáttugur. Báöir englarnir lutu honum i undirgefni undir vilja hans. Annar engillinn var svo búinn, aö hann var í mjallhvitum kyrtli, sem var ofinn úr svo björtum geislum aö mannleg augu fá ekki skynjað þá, og er hann því jafnan ósýnilegur. Hár hans fjell niður á heröar honum, eins og árroöaöldur, sem falla á fannhvítar jökulbreiöur á heiðríkum haustmorgni. í hægri hendi hélt hann á dálitlu krossmarki úr lýsigulli. — Þiö eigiö aö fara ofan á jörðina, — sagöi guö almáttugur og hjálpa nú mönnunum meira en nokkru sinni áður, því aö aldrei hefir þeim veriö í annan tima meiri þörf á hjálp ykkar en einmitt nú. Og far þú á undan, — sagöi guð og beindi orðum sínum að englinum meö krossmarkið. — Drep þú á hvers manns dyr og láttu flestum hjálp þína í té, legðu kross þinn því nær á hvers manns herðar. — En mennirnir kæra sig ekki um aö eg leggi kross minn á herðar þeim, — svaraði engillinn. — Þeir foröast mig eins og heitan eldinn, og telja mig meö hinum ægilegustu gestum, sem aö garöi bera. — Og samt ert þú þeim ómissandi, — sagöi drottinn. -r- Eða

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.