Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 3 DV Fyrst og fremst Tekur and- Björgvin Páll Gúst- afsson Bakaraneminn í Korninu lokaði mark- inu hjá unglingalands- liðinu í handbolta. Maður vikunnar „Þakka þér fyrir það, ég er mjög sáttur með þetta," segir Björgvin Páll Gústafsson markvörður þegar honum er tilkynnt um titilinn maður vikunnar. Björgvin fór á kostum með ung- lingalandsliðinu sem tryggði sér sæti á HM um helgina. „Við sigruðum riðilinn auðveldlega. Við vissum lítið fyrirfram hvað við vorum að fara út í, bjuggumst við Austurríkismönnum sterkari en fórum létt í gegnum þetta.“ Björgvin var valinn maður mótsins, lokaði markinu og tók andstæðinga sína nánast í bak- aríið. Björgvin er ekki ókunnugur bakaríinu enda sjálfur bakaranemi í Korninu. „Maður er að baka snúða, kökur og fleira. Ég borða nú sjálfur lítið af þessu en baka þetta bara í staðinn," segir Björgvin sem er á föstu með Karen Einarsdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur er Björgvin einn af lykil- mönnum HK hér heima í handboltanum en úrslita- keppnin byrjar á þriðjudaginn. „Við byrjum á útivelli gegn Völsurunum og höfum haft ágætis tak á þeim í vetur. Það er fínt að kúpla sig út úr deildinni með landsliðinu inni á milli og við hlökkum bara til.“ Ein helsta vítaskytta deildarinnar, Baldvin Þor- steinsson, spilar með Val og var með Björgvini í ung- lingalandsliðinu fyrir tveimur árum. „Það verður gaman að mæta honum, hann fór illa með mig síðast en því verður snúið við núna,“ segir Björgvin Páll Gústavsson mark- mannskóngur brattur að lokum. Spurning dagsins Er skattaskýrslan þín tilbúin? Liggur ekkert á „Nei, og ég er ekki búin að frá frest og mér liggur ekkert á því." Lilja Salný Guðmarsdóttir, hús- móðir. „Nei, það er endurskoðand- gekksvona inn minn sem sæmilega og sér um að gera ég þurfti eng- hana." an frest þó ég Hrafnhildur hlwdrS hafiqerthana Einarsdóttir, t'iBK/ J ánetinu." húsmóðir. Halldór Einarsson, starfsmaður í bílabúð. „Ég skammast mín fyrirað segja það að maðurinn minn sér alfar- ið um það, en það er búið að því,já." Björg Bogadóttir, ellilífeyris- þegi. „Já, ég skilaði fimm mínútur yfir tólfá net- inu." Andrés Guð- mundsson, stafsmaður VR. Á miðnætti rann út frestur sá sem landsmönnum er gefinn til að skila af sér skattaskýrslum ef þeir hafa ekki sótt um sérstakan frest. „Já, mér er þetta í fersku minni og man þetta ágset- lega," segir Salome Þorkels- dóttir fyrrverandi þingmaður og forseti alþingis. Gamla myndin ersöguleg að þessu sinni og birtist á forsíðu DV 4.janúar árið 1988. „Ég hafði einhvern tíma sagt á fundi, en hafði þá verið að berjast fyrir því að Vesturlandsvegurinn yrði iýstur, að það yrði fyrir tiltekinn tíma. Annars myndi ég éta hatt minn. Svo viss var ég. En þetta dróst eitthvað og þá greip ég til þessa ráðs." Salome gerði sér sem sagt lítið fyrir, bakaði sjálfþessa dýrindis köku úrsúkkuiaði og marsipani og át í votta við- urvist til að sýna fram á að stjórn- málamenn gengju ekki ávailt á bak orða sinna.„Svindl? Það má náttúr- lega segja það.En þetta er nú orðatil- tæki sem er notað og sjaldnast efnt." Aðspurð hvort hún sé svona mikill snilldarbakari því kakan er glæsileg segirSaióme hógværsem fyrri dag- inn:„Ég baka, já, já." Rósa frænka er í heimsókn Málið Það hafa mörg orðasambönd myndast yfir það þegar konur eru á blæðingum. Nokkur þeirra eru: Að vera á túr, að hafa á klæðum, að standa í þessu mánaðarlega, vera með Rósu frænku í heimsókn, að hafa rautt á spól- unni og hafa á tiðum. Algengast af þessu í talmáli erað segjast vera á túr. „EfDavíð hefði ekk skömmufyrirjól,hefði sem leiddi til komu Fischers, ekki h Björn Bjarnason áréttar heimasíðu sinni bjorn.is. ÞEIR ERU HALFBRÆÐUR Rithöfundurinn & fjármálaráðgjafinn , Ingólfur Hrafnkell félagsfræðingur og Viktor Arnar rithöfundur eru hálf- . ,-.4 bræður. Faðir þeirra er Ingólfur Viktorsson loftskeytamaður frá Flatey. Ingólf- ' * ur hefur heldur betur slegið ígegn að undanförnu með ráðleggingum sin- um til handa þjökuðum launaþrælum landsins og hugmyndum um hvernig berja megi niður skuldirnar sem alla og allt eru að sliga. Þeir vinna vel saman bræðurnir - dekka sviðið - þvi takist ekki að eiga við skuldirnar er stundum stutt íglæp- ina og úr þeim gerir ViktorArnar sér mat sem glæpasagnahöfundur. ijfjlíg Brandt ofninn er meó tölvustýrðan „hjálparkokk” Þú ylir á eínn cakka 09 .hjélparkokkurinn' sér um eldamennskuna. Brandt uppþvottavélin :ileg hönnun sem gefur betri þvott CÍ05S Glæsileg innbyggö tæki fyrir nútíma eldhús ■ Einar Farestveít & Cö.hf. Borgartúni 28 • Símar: 520 7901 & 520 7900 • www.ef.is U -jni il Ju BSomberq Brandt Group er einn af stærstu heimilistækjaframleií í Evrópu. Peir framleiöa og sel heimilistæki undir nö De Dietrich, Brandt og Blomberg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.