Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 37
DV Lífíð FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2005 37 og því er hann fyrirtaks efni í ævisögulega mynd með snuddu Dr. Strangelove Eitt | af bestu hlutverkum Sellers á ferlinum. Óborganlega fyndinn undirstjórn Stanley Kubrick. Vin og gengið Með tlmanum leerir ofurhermað- urinn að meta hiö ijúfa úthverfalff. Vin Diesel er að verða ein vin- sælasta hasarhetja samtímans. Hann virðist a.m.k. líta á sig sem slíka. Fetar í The Pacifier í fót- spor Schwarzeneggers sem gerði Kindergarten Cop fyrir rtimmn tíu árum síðan. Dieselinn leikur algjöra hetju, Shane Wolf, sem er í einhverri ofursveit bandaríska hersins. Flakkar á milli ófriðasvæða heimsins og kemur lagi á hlut- ina. Það kemur Shane í opna skjöldu þegar hann er settur í það verkefni að vemda ósköp venjulega fjölskyldu í úthverfi. Honum þykir það niðrandi hlut- skipti að passa krakka. Eftlrleik- urinn er eftir uppskriftinni. Með tímanum lærir hann að meta börnin og hið rólega líf en þá bankar hættan upp á og hann þarf að taka á hinum stóra sín- um til að allt falli í ljúfa löð. Leikstjóri myndarinnar heitir Adam Shankman. Hann ætti að kunna á þetta, hefur áður verið á gamansömum og rómantískum nótttm, gerði t.d. Wedding Planner og Bringing Down the House. The Pacifier er sýnd í Sambíóunum. í myndinni er því haldið fram ,r að samband Sellers við móður H hans hafi haft mikil áhrif á hann. I Hún ofverndaði hann og í kjölfar- 1 ið var hann í eilífum kvennavand- ] ræðum. Og það vom engar smá I konur sem komu við sögu. Nægir | þar að nefna Britt Ekland og Sophiu Loren. Sellers var reyndar í vand- ræðum með sambönd sín við flesta, bæði fræga fólkið og sín mörgu sjálf. Skorti sjálfstraust, þrátt fyrir viðurkenningarnar og vinsæld- irnar. Á bakvið Inspector Clouseau leyndist maður í ójafnvægi. Fjöl- skyldufaðir sem lék eina stundina á alls oddi en tók æðiskast þá næstu. Stanley Tucci er Stanley Kubrick Fjölmargir flinkir leikarar koma við sögu í The Life and Death of Pet- er Sellers. Charlize Theron leikur Britt Ekland og þykir vera ótrúlega The Life and Death of Peter Sell- ers fylgir h'fi og upprisu Sellers. Allt ffá því hann var útvarpsmaður hjá BBC þar til hann var orðinn einn vinsælasti grínleikari heimsins. Reynt er að fara í saumana á því af hveiju þessi hæfileikaríki leikari lýsti því yfir að hann hataði allt sem hann gerði. Ofverndaður af mömmu Ástralinn Geoffrey Rush fer með hlutverk Peters Sellers. Það er ekki borðliggjandi verk en Rush þykir standa sig með prýði, sérstaklega þegar kemur að því að leika eftir margar af ffægustu og fyndnustu kvikmyndasenum Sellers. Þá fer hann á kostum. í kjölfarið vorkenna margir Steve Martin, sem leikur In- spector Clouseau í endurgerð Bleika pardusins, sem er frumsýnd á næst- unni. Miðað við frammistöðu Rush þykir ekki lfldegt að Martin geri betur. Harður með tilfinningar Vfstkann Vinað hjóla! Andress. Ofurskutía í annarrar stað. Leikstjóri myndarinnar heitír Stephen Hopkins. Hann hefur t.d. leikstýrt myndunum Lost in Space og Predator 2 en eftír hann liggja einnig flestöll fyrsta röð spennuþátt- anna 24. The Life and Death of Peter Sell- ers er sýnd í Háskólabíói og Sambíó- unum. lík hinni glæsilegu fyrir- mynd. Emily Watson leikur Anne Sellers, fyrri eiginkonuna. Stanley Tucci leikur nafna sinn Stanley Kubrick, John Lithgow er Blake Edwards, Sonia Aquino er Sophia Loren, Stephen Fry leikur Maurice Woodruff og ofurfyrirsætan Heidi Klum setur sig í spor Ursulu stenduralveg upp úröllum þeim myndum sem komu á undan varðandi útlit" -Ómar The Ring 2 ★ ★ * ★ „Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að segja að endurgerð framhaldsmyndar sé betri en þær áundan en sú er raunin hér.' Sigurjón Life Aquatic-k-k-k „Slappasta mynd Andersons en þaö þýðir ekki að hún sé drasl -Ómar BeCoolk'kk „Ekki eins svöl og Get Shorty. En hún er fyndin og fin afþreying sem ætti að höfða tilflestra." - Ómar Coach Carter k „Hvernig getur slöpp mynd um fáránleika bandariska skólakerfisins haft eitthvað aö segja viö íslenska bíógestiV - Sigurjón Miss Congeniality 2 yí „Þessi bölvaða ræma er með þvl verra sem éghefséðf langan tíma. Afturkreistingur frá nlunda áratugnum, formúla sem ég hélt að væri jafn dauð og Blair Witch eftir- igup hermur - Ómar Hide and Seek kk „Sagan heldur ekki athygli og vekur ekki nógu mikla spennu til þess að virka4B sem góð hrollvekja. “ -Ómar Vanity Fair -k-k-k „Framan afer Vanity Fair nokkuð , lunkin og skemmtileg mynd um llfiölhinniyfirsnobbuöu London nltjándu aldar.“ - Sigurjón Phantom of the Opera kk „Ég heflitla þolinmæði fyrir svona vitleysu en þeir sem fíla Cats og svoleiðis eiga A kannski glaðan dag m framundan.“ -Ómar Robots kkkk „ Skemmtilega skrifuð, leikin og hönnuð og Margir vorkenna Steve Martin, sem leikur Inspector Clou- seau í væntanlegri endurgerð Bleika pardusins. Ekki þykir líklegt að hann slái Rush við. Tvær myndir í einni Það fyrsta sem vekur athygli við myndina Danny the Dog er það að í henni er Jet Li ekki aðeins í slagsmála- hlutverki. Myndin snýst um dramatíkina, þó inn á milli séu hrottalegir bardagar. Þetta eru tvær myndir í einni. Li er bæði bardagahundur og kjölturakki. Sagan segir frá Danny, sem Li leikur, sem eru ung- um stolið af illmenni, sem Bob Hoskins leikur. Hoskins elur hann upp eins og hund, geymir hann með ól í búri og kennir honum að berjast. Sleppir honum aðeins út úr búrinu til að berjast í ólöglegum klúbbum og til að innheimta skuldir fyrir sig. Danny trúir því að Hoskins hafi bjargað honum af götunni og hefur enga hugmynd um hvernig samfélag mannanna virkar. Atburðarás gerir það síðan að verkum að Danny kjmnist Morgan Freeman, sem er blindur píanóstillingamaður á flótta. Gamli maðurirm kennir honum á lífið og Danny verndar hann á mótí fyrir vondu köllunum. Það er ofurfrakkinn Luc Besson sem framleiðir myndina og flokkast hún því undir franska hasarinn. Leikstjórinn heitir Louis Leterrier en hann gerði síðast The Transporter. Danny the Dog er sýnd í Laugarásbíó og Regnbog- anum. fíerie 1 • 1 h '' ■ Brúðkaupið og Britt Peter Sellers og Britt Ekland þóttu ein E 1 glæsilegustu hjón síns tíma. | 1, Geoffrey Rush og Charlize Ther- 1 on eru sláandi lík þeim. b-T- 1—* Peter Sellers er einn af vinsælustu gamanleikurum allra tíma. Hann lést árið 1980 aðeins 54 ára að aldri, á hátindi ferils síns. Einkalíf Sellers var skrautlegt á köflum Dl@S6llHP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.