Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDACUR 1. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Indíana Ása Hreinsdóttir erkominmeö ógeð á Michael Jackson-máiinu. Pressan Með tilkomu Digital fslands er ótrúlegt úrval af afþreyingarefni. Það getur verið gaman að horfa á af- þreyingarsjónvarpsstöðina E! þar sem fylgst er með fræga og fallega fólkinu í Hollywood. Þar getur mað- ur séð hvernig það lið lifir lífinu og reynt að lifa sig inn í ríkidæmi þess. Sviðsett réttarhald Wacko Jacko Þessa dagana er þó ekki jafn gaman að horfa á þessa sjónvarpsstöð þar sem réttar- haldið yfir Michael Jack- son hefur yfir- tekið stöðina. Að mínu mati fær málið meira en næga umfjöllun í blöð- unum. Fjölmiðlar fá hins vegar ekki aðgang að réttarsalnum og því hefur E! sviðsett allt það sem þar fer fram. Líklega verður maður að vera frekar mikill aðdáandi söngvarans til að nenna að fylgjast með en það á víst við um marga. Spurningin er bara hvenær íslensku sjónvarpsstöðvarn- ar fara að éta þetta upp eftir E!. Kannski hefði réttarhald Hákonar Eydal verið áhugavert sjónvarpsefni fyrir einhverja. Spurningin er bara hver hefði leikið Hákon. Tilgangslaust gláp Það er samt pirrandi hvað auglýsingar eiga stóran þátt í sjónvarpsdag- skrá erlendu sjónvarps- stöðvanna. Þá er gott að geta stillt á Stöð 2 eða Sjónvarpið þar sem heilu þættirnir fá að rúlla ótruflaðir. Á tóniistarstöðinni VHl eru oft skemmtilegir þættir af svipuðum toga og á E!. Málið væri samt að taka þá frekar upp svo hægt væri að spóla yfir auglýsingarnar og eyða því helmingi minni tíma í glápið sem skilur hvort sem er nákvæmlega ekkert eftir sig. Það var lagið Hemmi Gunn fer á kostum í nýjum skemmtiþætti þar sem söngur er i aðalhlutverki. i hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum imyndveri. Fjórir söngvarar koma fram í hverjum þætti en Jón Ólafsson sér um lagaval og spurningar. Kynn- ir er Hermann Gunnarsson en liðsstjórar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. Pimp My Ride Nýir þættir frá MTV um hvernig er hægt að breyta bíldruslum inæstum þvlstórkostlegar glæsikerrur. Með örlítilli útsjónarsemi og ekkert svo miklum peningum flikka bilaáhugamenn á vegum MTV upp á hverja ryðhrúguna á fætur annarri og ráð- leggja áhorfendum um hvernig þeir geti gert slfkt hlð sama við slna bíla. 0: SIÓNVARPIÐ 16.10 Skíðamót Islands 16.35 Óp 17.05 leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (95:95) 6.58 (sland I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bítið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Þau báru af 2004 13.55 Bemie Mac 2 (5:22) (e) 14.20 Jag (1:24) (e) 15.05 William and Mary (3:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Scoo- by - Doo, Beyblade, Skjaldbökurnar, Heimur Hinriks) 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 fsland I dag 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt I drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 1. þáttaröð (20/22) 18.00 Upphitun 7.00 Ollssport 16.45 Þú ert I beinni! 17.45 Ollssport 18.15 David Letterman 18.30 Hundrað góðverk (14:20) (100 Deeds for Eddie McDown) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Krakkar I keilu (Alley Cats Strike) Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 2000 um krakkahóp sem lætur til sln taka I keilukeppni. Leik- stjóri er Rod Daniel og meðal leik- enda eru Kyle Schmid, Robert Ric- hard, Kaley Cuoco og Joey Wilcots. 21.40 Borgin við sjóinn (City by the Sea) Bandarlsk spennumynd frá 2002. Lögreglumaður I New York rannsak- ar glæpamál en hann grunar að sonur sinn hafi komið við sögu. Leikstjóri er Michael Caton-Jones og meðal leikenda eru Robert De Niro, Frances McDormand, James Franco og Eliza Dushku. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.25 Sklðamót Islands 23.45 Ókyrrð (Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e) 1.20 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandfdag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Joey (6:24) (Joey)______________ 9 20.30 Það var lagið Nýr fslenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er I að- alhlutverki. Kynnir er Hermann Gunnars- son en liðsstjórar eru Karl Olgeirsson og Pálmi Sigurhjartarson. 2005. 21.25 Reykjavikurnætur (4:6) (slenskur mynda- flokkur um ungt fólk sem er á djammtlma- bilinu I Iffi slnu. Leikstjóri og handritshöf- undur er Agnar Jón Egilsson en aðalhlut- verk leika Hlynur Björn Haraldsson og Inga Marla Valdimarsdóttir. 21.50 Punk'd (Negldur 3) 22.15 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) Húmorinn er dálltið I anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News. 22.40 Svinasúpan 2 (1:8) (e) 23.05 How High (Bönnuð börnum) 0.35 Black Knight 2.05 40 Days and 40 Nights (Bönnuð bömum) 3.40 The Diamond of Jeru 5.10 Fréttir og Island I dag 630 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby • 21.00 Pimp My Ride Þættir frá MTV-sjónvarpsstöðinni um hvernig er hægt að breyta örgustu blldruslum I... næstum því stórkost- legar glæsikerrur! 21.30 Everybody Loves Raymond 22.00 Uppistand á Kringlukránni Sfðastliðinn vetur tróðu skemmtikraftar af ýmsum stærðum og gerðum upp á Kringlu- kránni með uppistand. 22.30 Sphere Sjóherinn finnur skrýtinn hlut á 1000 feta dýpi. Hópur vísindamanna er sendur á vettvang en undarlegir hlutir fara að gerast. Hörkuspennandi kvikmynd með Dustin Hoffman, Shar- on Stone og Samuel L Jackson I aðal- hlutverkum. 0.40 Boston Legal (e) 1.25 Law & Order: SVU (e) 2.10 Poltergeist 4.00 Óstöðvandi tónlist 18.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum I Meistaradeild Evrópu. 19.00 Intersport-deildin (Keflavík - Snæfell) Bein útsending frá fyrsta leik Keflavlkur og Snæfells I úrslitaeinvíginu. Félögin léku einnig um íslandsmeistaratitilinn I fýrra og þá hafði Keflavik betur, 3-1. 21.00 US Masters 2004 Upprifjun á banda- rlsku meistarakeppninni I golfi 2004, US Masters, sem fór fram á Augusta National-vellinum I Georgíu. Það er Phil Mickelson sem á titil að verja. 22.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta I heimi aksturslþrótta. Rallíbllar, kappakstursbllar, vélhjól og ótalmargt fleira. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppnisbrauta og farið á mót og sýningar um allan heim. Einnig verður fiallað um tækninýjungar sem fleygir ört fram. 22.30 David Letterman 23.15 World Series of Poker 0.45 Intersport- deildin (Keflavlk - Snæfell) 2.15 K-1 STÖD 2 B(Ó (Ly OMEGA © AKSJÓN ;|p’ POPP TÍVÍ 8.00 Best in Show 10.00 Beethoven's 4th 12.00 Kangeroo Jack 14.00 Best in Show 16.00 The Spanish Prisoner 18.00 Beethoven's 4th 20.00 Kangeroo Jack 22.00 Turn It Up (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Thick As Thieves (Strang- lega bönnuð börnum) 2.00 In the Name of the Father (Bönnuð börnum) 4.10 Turn It Up (Strang- lega bönnuð börnum) 7.30 Benny H. 8.00 Dr. David 8.30 Acts Full Gospel 9.00 Ron P. 9.30 Joyce M. 10.00 Dagleg- ur styrkur 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöld- Ijós 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelf- ía (e) 18.00 Joyce M. 18.30 Freddie F. 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur 7.15 Korter 7.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu (e) 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show Skjáreinn kl. 22.30 Sphere Sjóherlnn finnur skrýtinn hlut á 1000 feta dýpi. Hópur vís- indamanna er sendur á vettvang en það sem þeir finna hef- ur áhrif á hugarástand þeirra. Hörkuspennandi kvikmynd meö Dustin Hoffman, Sharon Stone og Samuel L. Jackson I aðalhlutverkum. Lengd: 134 mín. Siónvarpið kl. 23.45 Turbulence Flugfreyja kemst í hann krappan i háloftunum og verður að lenda flugvélinni sjálf eftir að til skotbardaga kemur. Leikstjóri er Robert Butler og meðal leikenda eru Ray Liotta, Lauren Holly, Brendan Gleeson, Hector Elizondo og Rachel Ticotin. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Lengd:100m!n. TALSTÖÐIN FM9<u> D| RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.03 Góðan dag með Róberti Marshall. 9.03 Dagmál Odds Astráðssonar og Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni með Sigmundi Erni Rúnars- syni og Sigurjóni M. Egilssyni. 13.00 Hrafna- þing 14.03 Fókus - Umsjón: Ritstjórn Fókus. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteins- son og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum með llluga Jökulssyni. 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Óska- stundin 9J50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmyndl2J0 Hádegis- fréttir 1230 Auðlind 13.05 Handan við hafið gráa 14.03 Útvarpssagan, Karlotta Lövenskjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 22.15 Orð kvöldsins 22.22 Norrænt 23.00 Kvöldgestir RÁS 2 FM 90,1/99,9 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12^45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Geymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 00.10 Næturtónar BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fm 99,4 §tej 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island I Bítið 9.00 (var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 1930 Halli Kristins 92)3 ÓLAFUR HANNIBALSSON 102)3 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR 112)3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1IL40 MEINHORNIÐ 132» JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 142» KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 152» ÓSKAR BERGSSON 162» VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 172» GÚSTAF NlELSSON 182)0 Meinhornið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS1 Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 14.00 Table Tennis: Éuropean Championship Denmark 17.00 Tennis: WTA Tournament Miami 18.00 Snooker: China Open 19.00 Powerlifting: World Championship South Africa 20.00 Strongest Man: Champions Trophy Finland 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Adventure: Escape 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: Top 24 Clubs 22.45 Snooker: China Open BBC PRIME 13.15 Fimbíes 13.35 Bill and Ben 13.45 The Story Makers 14.05 Diy Tv 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Gary Rhodes’ Cookery Year 17.30 Two Thousand Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30 Manchild 20.00 Swiss Toni 20.30 Top of the Pops 21.00 Blackadder Back & Forth 21.35 Blackadder in the Making 22.00 Clock- ing Off 23.00 What the Industrial Revolution Did for Us 0.00 Leonardo (2003) 1.00 Make Italian Your Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Egypt Detectives 19.00 Bug Attack 20.0Ó Castro 22.00 The Sinking of the Belgrano 23.00 Wanted - Inter- pol Investigates 0.00 Forensic Factor ANIMAL PLANET 12.00 CellDogs 13.00 K9 BootCamp 14.00 Wildiife SOS 14.30 Aussie Animal Rescue 15.00 Monkey Business 18.00 Cell Dogs 19.00 K9 Boot Camp 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi-Tech Vets 21.00 Wild Africa 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Vets in Practice 23.30 Emergency Vets 0.00 Cell Dogs 1.00 K9 Boot Camp DISCOVERY 12.00 Space 13.00 Dambusters 14.00 Éxtreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson’s Fishing Safari 16.00 Buildings, Bridges and Tunnels 17.00 Unsolved History 18.00 Mythbusters 19.00 Pharaoh’s Revenge 20.00 Mysterious Death of Cleopatra 21.00 Mind Body and Kick Ass Moves 21.30 Mind Body and Kick Ass Moves 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 21 st Century War Machines MTV 13.00 Wishiist í4.00 TRL' Í&OÖ*Bísmissed 15.30 Jtist See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk’d 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jac- kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Damage Control 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 VÍewer’s Jukebox 17.00 Smelís Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Top 40 Shocking Hairdos 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Vegging Öut 12.35 Crime Stories 13.30 What Men Want 14.00 Cheaters 14.45 Fashion House 15.10 The Review 15.35 Paradise Seekers 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Crime Stories 17.45 The Review 18.15 Paradise Seekers 18.40 The Roseanne Show 19.25 Cheaters 20.10 Hotter Sex 21.00 Sex Tips for Girls 21.30 Men on Women 21.55 Sextacy 22.45 Entertaining With James 23.10 Come! See! Buy! 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 É! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 The E! True Hollywood Story 15.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Behind the Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Scream Play 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E! News 23.30 Fashion Police 0.00 101 Best Kept Hollywood Secrets CARTOON NETWORK 13.10 Ed. Edd ‘n’ Éddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 CoUrage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Loo- ney Tunes 17.45 Ed, Edd ’n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.1 Ó Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13*00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.30 Say Yes 14.00 Who Was Geii Bendl? 15.30 Hiiís Run Red, the 17.00 Rebecca’s Daughter 18.35 Counterplot 19.55 Secret Invasion, the 21.35 Breeders 22.55 What Happened Was... 0.25 God’s Guru TCM 19.00 Arsenic and Öld Lace 20.55 Buddy Buddy 22.30 The Sunshine Boys 0.20 Woman of the Year 2.10 Ninotchka Leikur bara í góðum myndum DanielDay-Lewis leikur aðalhlutverkið I kvik- myndinni Inafni föðurins sem sýnd er á Stöð 2 Bló klukkan tvö eftir miðnætti. Daniel er fædd- ur ILondon árið 1957 oghlautmenntun sina I hefðbundnum skóla I Kent og slðar I aðeins frjálslyndari skóla I Petersfield. Hann nam sið- an leiklist IOld Vic IBristol. Fyrsta kvikmynda- hlutverkið kom I Sunday Bloody Sunday árið 1971 en slðan eyddi Daniel ellefu árum I leikhúsum. Hann sneri aftur I kvikmyndir árið 1982 með litlu aukahlutverki I Gandhi. Fyrsta alvöru kvikmyndahlutverkið var I The Bounty árið 1984 og árið eftir lék hann IA Room With A View. Þá fóru gagnrýnendur að taka eftir honum og Daniel varð umtalaður sem hæfileikaríkur teikari. Arið 1987 fékk hann svo aðalhlutverkið I Óbærilegum léttleika tilverunnar. Stjarna var fædd og tveimur árum síðar þótti enginn annar koma til greina i aðalhlutverkið IMy Left Foot. Day-Lewis var stórfenglegur íþeirri mynd og hlaut fjölda verðlauna fyrir leik sinn, meðal annars óskarsverölaun. Eftir þetta hefur Daniel verið i þeirri öfundsverðu aðstöðu aö geta valið úr hlutverkum og afþeim sökum virðist hann bara leika i góðum myndum. Þær helstu eru The Age of Innocence, ínafni föðursins, The Boxer og nú slðast Gangs ofNew York. Hann leikur ekki i mörgum myndum en þær eru góðar. Daniel heldur líka alltaf tryggð við leikhúsið og þar er líka alltafsama sagan; hann fær alltaf frábærar umsagnir. Daniel er kvæntur leikkon- unni Rebeccu Miller og saman eiga þau tvö börn.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.