Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 25
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 25 Friðrik álitinn fallegur Friðrik krónprins var nýlega valinn einn af fegurstu manneskjum 2005 af lesendum ástralska tímarits- ins Who. Ritstjóri blaðsins, Helen Martin, sagði að - tími hefði verið kominn á að Ástralir myndu beina athygli sinni að krónprinsinum, en hingað til hefði - hin ástralska Mary, kona Friðriks, fengið aila at- hygli fjölmiðla. Friðrik væri hins vegar mjög góður * mannkostur, með eða án krónprinstitilsins. Á list- anum voru meðal annarra Hugh Jackman, Kate Blanchett og Natalie Imbruglia. , v.v' ' ' 6 HH B n Býður nágrönnunum í heimsókn jHpllPfeff’ Harði rapparinn 50 Cent reynir þessa dagann að “ vingastvið nágranna sina iFarmington iConnect- f icut til aðsanna fyrir þeim aöhannsé ekki bófisem skapa muni vandræði i hverfinu. Hús 50 Cent var áður i eigu boxarans Mike Tyson svo flestir ná- grannanna töldu sig hafa farið úr öskunnií eldinn með eigendaskiptunum. 50 Cent hélt aftur á móti j.., . parti fyrir nágrannanna á dögunum og nú hafa menntaskólakrakkar i nágrenninu falast eftir að halda kveðjuball sitt heima hjá honum. París Hilton fékk að heyra það frá brjáluðum eftirlauna- þega eftir að hún hafði nærri valdið því að hann keyrði á. Ljóskan alræmda var að versla í Hollywood og gekk blindni yfir götu. Á með- an á göngunni stóð tal- aði hún í farsíma sinn og gældi við hundinn v . :a sinn. „Hún sá bíl ekki koma en sem I ur fer náði hann að sa beygja frá. Gamla konan í bflnum lét r ^ Gott að vera spáð ofarleqa ,Það er bara gamart að vera spáð svo-na ofar- lega. Þoð er náttúruíego mikkt skemmtUegra að fara út með svona byr imdir vængjunum, frekar en að ailir væru að veðja á að maður grúttapi," sagði Seíma Björnsdóttir þegar Hér & nú bar spána undir hana i gær. Seima telur samt ekki að úrslitin úr skoðano- könnunmni séu sigurtrygging. ffÞetta ersamt yfiríeitt mjög ááreiðanfegt hefur mér fundist þannig að ég tek ekki mjög mikið marká. þessu. Ég hef náttúrulega fylgst dáldið vel með Eurovision siðustu árín og oft er lögum spáð háum sætum sem komast svo ekkert hátt. Eins eru lög sem vinna karmski sem var spáð sætum mjög neðariega." Aðspurð um samkeppnina sagði Selma: ,.Ég er búin að heyra eitthvað afþessum lögum. Svissneska lagið á eftir að ná mjög langt. Annars er griska lagið lika rosaleg gott. Breska lika. ’ Selmu SíHr sigri Evrópskir veðbankar eru ekki enn búnir að gefa út líkindaspar sínar en samkvæmt BigPoU-skoðunarkönnuninni, sem er að finna á óopinberi heimasíðu Söngvakeppni evrópskra sjonvarps- stöðva, www.esctoday.com, tekur Selma fyrsta sætið. Þar a eftir fvleia Holland, Swiss, Ungverjaland og ísrael. Keppnin 1 ar er hörð og ekki er stórt bil mUh keppenda í topp fimm sætunum. jmr-,...........- \ : - Glennis Grace frá Hollandi Glennis Grace er 26 ára gömul stúlka frá Amsterdam. Hún mun syngja ‘power- ballöðuna'My impossible dream. Hún erþekktfyrir sterka rödd sína og til- finninga- þrungna sviðs- framkomu. Grace hefur lengi vel verið talin besta , s- söngkona / J: Hollands. NOX frá Ungverjalandi Hljómsveitin NOXmun taka lagið Foragj vilag (Heimurinn snýst). Lag þeirra er popp- og rokkskotið með miklum þióð- lciga blæ. Ekki er talið skemma fyrir hljóm sveitinni að söngkona, Szilvia Péter Szabó, er hörkuskvísa. Hera Hjartardóttir söngkona er 22 ára í dag. „Konan er fær um að veita kærleik- anum viðtöku og gefur hann að sama skapi hvar sem hún stígur niður fæti. Hún fylgir ávallt hjarta sínu án iðrunar, ótta eða minnsta samvisku- bits. Einnig er merkilegt í fari hennar að aldrei líður sá dagur að hún þakkar ekki fyrir það sem hún upplifir," segir í '^stjörnuspá hennar. Hera Hjartardóttir Vatnsberinn (20.jan.-i8. tebr.) Það er sérstakt að skoða ein- kenni vatnsberans þessa dagana sem er áhugaleysi að eiga við fólk, hluti eða fjár- muni. Þegar þú viðurkennir sérkenni þín sem felast I því að öryggi i formi þeninga eða sýndarmennska skipta þig alls engu máli heldur að standa þig vel og takast á við það sem gleður þig, gengur allt ein- hvern veginn miklu betur, ekki satt? ftskarm (19. febr.-20.mars) i ----------------------------—---- Einn stærsti löstur stjörnu fiska er tilhneigingin að trúa ekki á sjálfa/n sig og leggjast nánast í eymd og volæði á stundum út af litlu sem engu. Hafðu alltaf hugfast að þú ert verðug manneskja. Hrúturinn (21. mm-19. aprn) Þessa dagana ráðleggur þú fólkinu (kringum þig af heilindum. Per- sónulegt aðdráttarafl þitt og ósigrandi lífskraftur er áberandi. Nautið (20. aprfl-20. mal) — ■nifinningar þínar eru ná- tengdar skoðunum þínum og viðhorf- um. Hér er timi til að taka ákvöröun varðandi mál sem hefur átt huga þinn lengi vel. Tvíburamirei. mo/-2ijúnfl Notaðu vald orðsins í meira mæli, kæri tvíburi. Kttbb'm (22. júaí-22.júll)________ Líttu á hughrif þín sem stað- reyndir og hættu að leita stöðugt aö vísindalegum staöfestingum. Þú hefur innri sjón á fólk og sérð það sem aðrir hvorki skilja né sjá (sættu þig við það). Ljónið (23.júlí-22.égúst) Þrír meginþræðir eiga við stjörnu þína sem eru tilhneiging þln að vera leikari og áhorfandi og geysilegar væntingar að sama skapi. Þetta þrennt er þér eðlilegt en nú skaltu einbeita þér að því að yfirvinna eigingirni þlna og bindast einlægum böndum við fólkið þitt. Meyjan (21 ágúst-22. septj Meyjan birtist taugaóstyrk og leitandi. Dagleg verkefni eru skilgreind sem áhugamál. Mikill erill ýtir undir vellíðan þína og ekki síður hamingju. Þú eflist fjárhagslega innan tíðar miðað við stjörnu þína. VogÍn (23.sept.-22.okt.) Þú ert vafalaust eigin herra í víðasta skilningi þar sem kunnátta þin er einstök og á það við starf þitt eða nám. Sporðdrekinn (2iokt.-21.n0v.) Þú hefur gefið umhverfi þínu skýlaus skilaboð og ert að sama skapi frjáls frá vantrausti og takmörkunum (það eykur möguleika þína á að lífga drauma þína við). m Bogmaðurinno2n^-2i.íte.; Hátíðahöld eru framundan. Veisluhöld tengjast skyldfólki þlnu á einhvern hátt og vinir þínir koma fyrr en síðar saman og fagna með þér í góðu yfirlæti. Gleðin er hljómurinn sem bergmálar í kringum bogmann yfir helgina framundan. Steingeitin(22.rf«.-i9./on.) Nú er komið að þér að standa föstum fótum í þekkingu þinni á sjálfinu og þar með getur þú fært þér í nyt nánast allt sem verður á vegi þínum. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.