Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 29
DV FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 29 » erindið Hot Hot Heat - Goodnight w goodnight Þessir spengilegu kanadisku popprokk- arar með freyðandi poppgospillu af nýju plötunni. Það verður nóg að gera hjá tónlistarmann- J| inum Mugison næsta einn og hálfa mánuð- 1 inn. í næstu viku fer hann á tónleikaferðaiag ' með Emilíönu Torrini og í lok mánaðarins er komið að stóru tónleikaferðalagi til kynningar á plötu ársins hér á landi á síðasta ári. Johnny Cash - Heart of Gold \* Endlaust gott lag og gamli ’i maöurinn heitinn hittir naglann á höfuðiö í túlkun sinni. „Þetta verður helviti þétt, engir frídagar. Maður er eiginlega farinn að kvíða íyrir þessu,“ segir Öm Elías Guðmundsson, tón- listarmaðurinn Mugison, um væntanlegt tón- leikaferðalag sitt um Evrópu í lok apríl og maí. Mugison fer reyndar fyrst á stutt tónleika- ferðalag í næstu viku þar sem hann hitar upp fyrir Emilíönu Torrini. Þau leika saman á tónleikum í Glasgow, London og í Brighton þar sem Emilíana býr. „Auðvitað hitar Mugi upp, Emilíana er miklu frægari en ég í út- löndum. Og örugglega á íslandi líka,“ segir Örn spurður um hvemig samstarf þeirra verði. Eftir tveggja vikna hvíld hér á landi er aft- ur á móti komið að stóra túmum þar sem Mugison kynnir nýju plötuna sína, Mugimama (is this monkey music?) fyrir Evr- ópubúmn. Alls leikur hann á 14 tónleikum á jafnmörgum dögum víða um Evrópu. Lista yfir tónleikana má sjá hér á síðunni. „Mig langaði að hafa band með mér en • átti ekki peninga fyrir því. Þetta verða því J bai-a ég og Biggi vinur minn, sem verður M hljóðmaður og bílstjóri," segir Mugison. i|J Raftónlistarmaðurinn Kippi kaninus J|Sj hitar upp fyrir Mugison á tónleikunum JgÍW í Skandinavíu og hugsanlega i (S&sal Brussel, en annars verða , rm það bönd á hverjum stað sem hita upp. „Þetta eru allt Grand Rokk, svona 2-500 I manna staðir," segir Mugison. \ Auk tónleikanna mun Mug- \ ison koma fram á nokkrum \ útvarpsstöðvum, meðal annars V Radio 1 og X-FM í London. Þó að . platan komi ekki út fyrr en 25. apríl í Evrópu hefur Mugison yfc komið lögum sinum á nokkrar i útvarpsstöðvar í Evrópu. Þegar hafa nokkrar þeirra tekið við sér og leikið lög hans. Það má því búast við að Evrópubúar bíði spenntir eftir aðalmanninum í islensku tónlist- arlifi. Skakkamanage - OPC’s Sprautandi fínt rokk af nýrri tveggja laga plötu jyessara íslensku skötuhjúa. Kelis-Tdck me Sólbrunnið hnakkapopp frá gellu sem klikk- ar sjaldan. Æla - Fuglinn I fjórunni Úrvals pönk frá Keflavík með miklum Purrks Pillnikk-áhrifum. Talað hefur verið owTjr | p I um að þessi átt- unda plata Becks yrði afturhvarf til stuðsins og flotta sándsins sem hann kynnti á Odelay fyrir níu árum. Þaö er rétt, en bara að nokkru leyti. Hérna blandar Beck nefnilega saman Odelay- og Mellow Gold- sándinu og öllu þvl sem hann hefur gert eftir það. Og það virkar, sem er stórafrek í sjálfu sér miðað við fjölbreytileikann sem einkennir marg- ar plötur hans. Guero er flott plata frábærs tón- listarmanns sem virðist ekki geta staðnað. Höskuldur Daöl Magnússon Russell Jones, þekkt- ari sem 01’ Dirty Bastard, lést 13. nóvember sl. Fjöiskylda þessa létt klikkaða Wu-Tang-liöa var ekki lengi að tilkynna að hún ætlaði aö gefa út nýja plötu meö honum, enda heiöur fyrir dauðar rappstjörnur að halda ættingjun- um uppi. ODB er frábær þegar honum tekst vel upp. Fyrstu tvær sólóplöturnar hans voru t.d. snilld. Sú þriðja var hinsvegar rusl. Osirius er svona mitt á milli. Svolítið hraösoðin, en skemmtileg samt. Traustl Júliusson ÞeSS' kana(í'Ska hljómsveit hefur verið að sigra rokk- heiminn með þessari frumraun sinni í fullri lengd. Tónlistin er margslungið listaspírurokk sem vinnur á með hverri hlustun, sum lögin gróf og ágeng, önnur mjúk og Ijúf. Söngvarinn er skemmtilega skrækróma án þess að það verði pirrandi og textarnir eru góöir. Það er þægilegur 80's-blær á þessari plötu, bönd eins og Echo & The Bunnymen og jafnvel Tears for Fears koma upp í hugann. Góð plata, ekki spurning, en kannski ekki það meistaraverk sem margir vilja meina. Dr. Gunnl Helsta vandamál franska rafdúettsins Daft Punk er að á þeim hvílir sú byrði að þurfa að toppa meistaraverkið Discovery sem kom út 2001. Allt annað en jafn frábær plata eru vonbrigöi í hugum kröfu- j harðra hlustenda. Og vissulega er Human After All vonbrigði því I platan hljómar eins og eitthvað sem var gert til að uppfylla samninga, I en ekki af framsýni og sköpunarkrafti eins og fyrri verk. Platan var samin og tekin upp á sex vikum og það er eins og Frakkam- BÉ ir hafi verið slappir allan tímann, jafnvel með hausverk suma áS dagana. Níu lög silast áfram með einfóldum riffum sem eru^gs endurtekin endalaust. Nokkur sleppa sem heilalaust hlaupa-VfipHj brettafóður en hvergi kemst maður í snertingu við þann frum- w («5 og ferskleika sem vakti athygli á bandinu á sínum tíma. Platan Wm hljómar frekar eins og þokkalegir sporgöngumenn séu að stæla Daft Punk. Kannski vita meðlimir sveitarinnar af þessu og játa með titlinum að þeir séu mannlegir eftir allt og geti gert mistök JS eins og aðrir. Vonandi tekst þeim betur upp næst. Dr. Gunni Hi V*. í, B Hin norska Annie ■ heitlr fullu nafni Anne Lilia Berge-Strand. Anniemal kom út I Noregi I fyrra og hlaut frábærar viðtökur. Þetta er hugmyndarikt og frísklegt popp sem hún vinnur meö ýmsum aðilum, m.a. Bretanum Richard X og nágrönnum sínum frá Bergen, Röyksopp, en þeir pródúseruöu smellinn Heartbeat sem Pitchforkmedia valdi bestu smáskífu ársins 2004. Mjög heilsteypt og skemmtileg plata. Traustl Júlíusson Mugison fer á B tonleikaferðalag^M með Emilíönu Torrini næstu viku og svo á” tveggja vikna strangan Evróputúr til að kynna plötuna sína. Beck Guero Geffen/Skífan væntanlegt í vikunni islandsvinirnir í Keane senda frá sér plötu meö tónleika- upptökum í næstu viku. f Þar á meöal er smellurinn \ Everybody’s Changing, ^ tekinn upp í Hafnarhúsinu 23. október á síöustu Airwaves-hátiö. Þaö var Rás 2 tondón (Parkér Place 28. apríl London (The Windmill 29. apríl Edinborg (TryptýchThá 30. apríl EdinborjT ,/ j-WM. 1. maí Giasgow (Tryptychrhatíí 2. máí Glasgow 3. mai Osló i / 4. maí Stókkhólmúr / . - ' 5. maí LUndur eöa Gautaborg sem sá um upptökurnar. Það er líka von á nýrri plötu með I Mariu Carey. Hún heitir The fcL Emancipation Of Mimi og er Æm hennar fyrsta síðan Charm- ' bracelet kom út fyrir þrem- ^ ^ ur árum. Neptunes pródús- A p|P^.íT era og Nelly og Snoop Dogg ^ eru á meöal gesta. New York elektró-listahópurinn Fischer- ,■ ., spooner sendir frá sér plótu númer l’ 2. Hún heitir Odyssey og það íL. /£SÍ’ '5'- verf>ur spennandi að heyra ífð hvort hún er jafn kúl og #1 ITj*' sem kom út fyrir þremur árum. . ,WhÍi Þá kemur út fyrsta plata hins ! 23 ára Tom Vek sem þykir einn af efnilegustu tónlistarmönnum Bretlands þessa dagana. Hann blandar saman bílskúrsrokki, raftónlist og fönki. Hans plata heitir We Have Sound. plötu Brighton-sveitar- Arcade Fire - Funeral Rough Trade / Smekkleysa Mannleair eins og aðrir Það er líka von á annarri innar British Sea Power. Hún heitir Open Season og kemur út hjá gæðamerkinu Rough Trade Records. Svo kemur safnplata frá finnsku hljómsveitinni The Rasmus sem spilaði á Gauknum í fyrra. Hún heitir Hellofacollection. Og fjórða platan með tónlist úr sjónvarpsþátt- unum The O.C., en á henni eru m.a. lóg með Sufjan Stevens, The Futureheads, Beck, Modest Mouse og Rilo Kiley. Annie Anniemal 679 Record- ings/Skifan Svo ætti nýja Trabant-platan að detta inn í næstu viku lika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.