Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 16
76 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2005 Neytendur DV Dreymir um flugvél )„Það væri þá sennilega helst flugvél," segir fótboltakappinn og KR-ingurinn Bjarndlfur Lárusson spurður hvert draumatækið hans sé. „Eg var á sínum tíma að læra flugið en hætti áður en ég náði mér í einhver réttindi. En þetta loðir enn við mann enda baktería sem fer ekkert eftir að maður sýkist af henni." Steini sleggja er þúsundþjalasmiður DV og reddar málunum fyrir les- endur. Hann tekurá mótiábendingum og svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimiii@dv.is. ÞÚSUNDÞJALASMIÐUR DV Hefðbundjn timbursög ^‘"nbunðj Mjög alhliða og hentar vel í alla smíði. Þessi tiltekna sög er eins og svo margar aðrar útbúin þannig að það er vinkill á skaftinu og hægt að taka 90 gráðu horn á því og 45 gráðu einnig. Það er lítið mál að stilla þessu upp og strika svo fyrir beinum skurði eftir blaðinu. Scorpion-rafmagnssög Rafmagnssög fyrir þá sem nenna ekki eða geta ekki sagað af handafli. Þetta er venjuleg timbursög, nema bara rafdrif- in. Eitthvað sem hvert heimili þarf ekki beinlínis á að halda en getur verið þægilegt verkfæri. inMr"' Bakkasög, gráðusög og bútsög Bakkasög Bakkasög stendur í skerstokki i I er mjög hentug til að gera P mjög nákvæma og fína skurði, eins og í gólflista, loftlista og annað þar sem þarf að gæta mikillar nákvæmi. Þá er gráðusögin einnig kjörin til þess verks, en maður nær þó Scorpion- rafmagnssög Bogasög Stór og hentug í alla gróf- smíði. Eins og til dæmis ef saga á niður girðingarstaura, mótatimbur eða tré. Það má vitarúega einnig nota keðjusagir á tré og annað slflct, en það eru náttúru- t lega mjög dýr verkfæri. Þó L er hægt að leigja keðju- ____________sagir í stuttan tíma. Járnsög Þumalputtareglan með aUar sagir er sú að því fínna sem blaðið er, því harðara er efnið sem það á að saga. Gott dæmi eru járnsagir, slíkblöð eru skilgreind tönn- um á hverja { tommu. Þessar ge^eru ^ * JárnSÖ9 18 tennur á tommu, 24 og svo 32. Því harðari sem málmurinn er, eins og ryð- frítt eða hreint ogklárt stál, þá gildir að saga með blaði sem er meö 32 tennur á hverja tommu. Ef þú ert að saga plast eða eitthvað slfkt þá er fínt að nota blöð með færri tönnum. Stíng- og útskurðarsög Annað gott dæmi um rétta blaðanotkun eru sting- sög og útskurðarsög. Á útskurðarsöginni er hægt að snúa blaðinu í 360 gráður, það fer alfarið eftir því hvemig þú ert að saga. Þú getur alltaf stýrt blaðinu án þess að hreyfa sögina sein slflca. Stingsögin er það rafmagnsverk- færi sem leysir hina af hólmi. Slíkar sagir eru mjög góðar til síns brúks en galdurinn er að velja rétt blöð í þau. Ef þú ert með of ííntennt biað á of mjúkt efni fyllast tenn- urnar á blaðinu af sagi , og ekkert gerist. Það { Utskurðarsög verður því að hafa það að leiðarljósi, ekki ein- faldlega saga með hvaða blaði sem er. Gráðusög ekki sama stöðugleika í þeim skurði og með skerstokkinum. Með bútsöginni slærðu tvær flugur í einu höggi. í henni ertu kominn bæði með gráðusög og skerstokk, í henni er hægt að halla blað- inu og srtúið því á alla kanta, láðrétt og lóðrétt. Hjólsög Hjólsög er rafmagnssög sem þú stýrir sjálfur og sagar það sem þú vilt. Fínt í stórar plötur og reyndar allt timbur. En það gildir eins og með stingsögina, þá skiptir máli að hafa blað sem hentar timbrinu. I smíði, hvaða smíði sem er, em þrjár þumalputtareglur varðandi mælieiningar. Það er rúmlega og tæplega, upp á hár og upp á þrfldofið hár. Það er hægt að saga fríhendis en upp á nákvæmnina að gera er best að strika út fyr- ir skurðinum og nota þá tækni sem manni stendur til boða þannig að skurðurinn verði sem bestur. Tii dæmis vinkil- og sniðmát til að mæla réttan horn- skurð. En það er efni í allt annan pistil. Bútsög Málunum reddað! Steini sleggja. Ertu með góða ábendingu? Sendu okkur tölvubréfá heimili@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viðfangsefni á heimilissíður DV. Sífell! íleipi leita til innannussarKifelna f dag nýta margir sér þjónustu innanhússarkitekta. Um það getur vottað Ásta Sigríður Ólafsdóttir, sem hefur starfað sem innan- hússarkitekt síðan 1993, er hún útskrifaðist sem slíkur úr banda- rískum háskóla. Hún starfar nú hjá Heimilinu í heild í Reykjavík, sem býður upp á hönnun og ráðgjöf fyrir heimili og fyrirtæki, ásamt því að flytja inn vandaðar innréttingar frá Tékklandi. „Þetta er fimm ára nám sem ég tók,“ útskýrir hún. „Það er ekki boð- ið upp á slíkt nám hérlendis en það er þó hægt að undirbúa sig með því að taka hönnunargrunn." Þessi grein er þó ekki ný af nálinni en í ár fagnar Félag húsgagna- og innan- hússarkitekta 50 ára afmæli. „Það eru um 70-80 félagsmenn starfandi í dag en starfsvettvangurinn er víður og fjölbreytilegur. Margir starfa sjálfstætt, aðrir eru á arkitektastof- um, í fýrirtækjum og verslunum. Þó svo að flestir séu starfandi á höfuð- borgarsvæðinu er hægt að finna þá um allt land.“ Hafa samband Ásta segir að fólk eigi ekki að vera smeykt við að hafa samband, hægt er að finna upplýsingar um innan- hússarkitekta á gulu síðunum sem og á heimasíðu fyrrnefnds félags, fhi.is. „Það er um að gera að hafa samband, ef erindið á ekki við við- komandi er því vísað áffam á réttan stað,“ segirhún. Ásta segir að alltaf sé nóg að gera og að fólk nýti sér þessa þjónustu í auknum mæli, bæði fýrirtæki og einstaklingar. „Það getur verið svo margt sem innanhússarktitektinn gerir, hann kemur inn í verkefnið á svo mörgum mismunandi stigum. Oftast kemur fólk með eitthvert heildarskipulag sem unnið er út frá. Til dæmis að ákveða útlit, hanna og teikna innréttingar, velja efni, liti og lýsingu. Semsagt taka verkið frá a til ö.“ Hún bætir þó við að það sé einnig mjög algengt að innanhúss- arkitektinn veiti einungis ráðgjöf. „Við förum í húsvitjanir, skoðum heimilið og komum með ráð. Oft er það þannig að fólk veit ekki hvar það á að byrja eða hversu miklar fram- kvæmdir það á að fara út í. Þá getur verið gott að hafa eitthvert plan til að vinna eftir. Þetta geta verið mjög mismunandi verkefni, allt frá ein- földum atriðum, eins og uppstilling- um eða litavali, upp í mjög stórar aðgerðir." Einnig er mjög algengt að innanhússarkitektinn vinni að ákveðnu verkefni í samvinnu við aðra fagmenn með sérþekkingu á 1 sínu sviði, td. lýsingarhönnuði. Svo er afar mikilvægt að samvinna við iðnaðarmenn sé góð. Hanna húsgögn og aðstoða við kaup Hvað innanstokksmuni varðar er mismunandi hvernig innanhúss- arkitektinn kemur þar að máli. í sumum tilfellum teikna þeir hús- gögn og eru margir húsgagnafram- Björt og örvandi barnaherbergi Af öllum stöðum er langskemmtilegast að innrétta barnaherbergin, hvar annars staðar getur þú leikið jafii mikið með liti og rými. Leitað inn- blásturs í eftirlætisævintýri- eða söngbók bernsku þinnar. En áður en þú gefur hugarfluginu lausan tauminn skaltu huga að praktískum hlutum. Barnaherbergi eiga að vera björt og örvandi og veita barninu öryggi og hlýju. Ef hægt er þá er gaman að skipta því upp, til dæmis með því að hafa sérpláss þar sem börnin sofa, annað þar sem þau leika eða föndra og þriðja þar sem þau læra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.