Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAQUR I. APRÍL 2005 Sport JJfV Fjölnií undanúrslitunum. Snæfellsliðið hefur verið sérstaklega sterkt á útivelli þar sem liðið hefur unnið báða leikina með 19,5 stigum að meðaltali. Þrjú ár í röð? Keflavík getur orðið fyrsta félagið í 18 ár sem vinnur íslandsmeistaratitil karla í körfubolta þrjú ár í röð en síðast gerðist það þegar Njarðvík vann Tvö af fjórum hafa hefnt Keflavík og Snæfell mætast annað árið í röð í lokaúrslitum um íslandsmeistaratitil karla í körfubolta og er þetta í fimmta sinn í 22 ára sögu úrslitakepp- ninnar sem sömu lið mætast tvö ár í röð. í hin fjögur skiptin hefur það skipst tii helminga hvort sama lið hafi unnið í bæði skiptin eða hitt liðið hafi náð að hefha. Njarðvík vann þannig bæði úrslitaeinvígin gegn Haukum, 1985 (2-1) og 1986 (2—0), og einnig gegn Grindavík, 1994 (3-2) og 1995 (4-2). Keflavík og KR unnu hins vegar sitt einvígið hvort 1989 (Keflavfk2-1) og 1990 (KR 3-0) og sömu sögu er að segja frá einvígum Keflavlk og Grindavíkur 1996 (Grindavík, 4-2) og 1997 (Keflavík, 3-0). Fimm sigur- leikir í röð Snæfell hefur unnið fimm leiki í röð í úrslitakeppninni og getur f kvöld orðið eitt af flórum liðum í sögu hennar sem nær að f vinna sex leiki í röð í einni úrslitakeppni. í / , Keflavík á menð en ( V 1 liðið vann sjö n * 4'! síðustu leiki sína í ,r úrslitakeppninni / j 2003 en Njarðvík [ (2001) og Snæfell ; P (í fyrra) náðu einnig að vinna / I ' sexleikiíröð. Snæfell tapaði fyrsta leik úrslitakeppnitmar I® fyrir KR í átta liða úrslitunum en hafa | síðan unnið tvo leiki gegn KR og síðan alla m. Ijugur ÍJIJUI utm ovm í.uuiiuj meistaratitilinn vannst í úrslitakeppni 1984-1987. Auk Njarðvfkurhafa aðeins tvö önnur félög náð að vinna íslandsmeist- aratítilinn þrjú ár í röð en það eru Reykjavíkurfélögin ÍR (5 ár í röð 1960-64 og 1969-73) og KR (4 ár í röð 1965-68). Keflvfldngar unnu einnig tvö ár í röð 1992-1993 en töpuðu titlinum til nágranna sinna í Njarðvík árið eftir og þar var hann næstu tvö árin. Innan sem utan vallar Keflavík og Snæfell eiga örugglega öflugustu stuðnings- sveitir landssins í körfuboltanum og það verður því líka barist á pöÚunum sem og inn á vellinum. Það má því búast við að áhorf- endur fjölmenni ___=■ áleikina ogskapi W umgjörð sem hjálpar til að gera þessa úrslitaleiki að enn meiri skemmtun. Það ættí því enginn að láta sig vantaá úrslitaleikina í körfunni í ár. Lokanrslitaeinvíni 20 Keflavík og Snæfell hefja leik í kvöld í lokaúrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik en þetta er annað árið í röð sem liðin mætast í úrslitunum. Ólíkt því sem var í fyrra þegar Snæfell, sem varð deildarmeistari 2004, var með heimaleikja- réttinn þá hömpuðu KefLvíkingar deildarmeistaratitlinum í vetur og hefst rimman því í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld en annar leikurinn fer fram í Stykkishólmi á mánudaginn. Keflavíkurliðið hefur haft mikla yfirburði í körfuboltanum undanfarin ár og vann t.a.m. tvo titla á síðasta ári. Hins vegar tók þátttaka liðsins í bikarkeppni Evrópu í vetur mikinn toll og voru Keflvíkingar slegnir út úr báðum bikarkeppnunum. Er því viðbúið að leikmenn Keflavíkur mæti dýrvitlausir til leiks í lokaúrslitunum og geri allt sem í þeirra valdi stendur til að hampa stærsta titli tímabilsins, sjálfum íslandsmeistaratitlinum. Hringdu nokkur símtöl „Núna þurfum bara að hringja nokkur símtöl og reyna að bæta í leikmannahópinn," sagði Hlynur Bæringssön, fyrirliði Snæfells, eftir tapið í úrslitahrinunni á síðasta ári. Stjórn liðsins hefur greinilega tekið Hlyn á orðinu því tveir sterkir leikmenn gengu til liðs við Vesturlandsliðið fyrir tímabilið, Magni Hafsteinsson úr KR og Pálmi Freyr Sigurgeirsson úr Breiðabliki. Þá bættist Helgi Reynir Guðmundsson, fyrrum leikmaður Snæfells, í hópinn á nýjan leik eftir rúmt ár hjá liði KR. Eftir smá vandræði í upphafi úrslitakeppninnar hafa bæðin liðin litið betur og betur út með hverjum leik. Keflavík vann til dæmis þrjá síðustu leiki sína gegn ÍR í undanúrslitunum af miklu öryggi og Snæfell hefur unnið fimm leiki í röð eftir naumt tap í fyrsta leiknum gegn KR í átta liða úrslitunum. Bæði liðin hafa sýnt styrk sinn í vörninni í úrslitakeppninni í ár og það er ljóst að með henni siglir íslandsmeistaratitillinn í höfn. DV heyrði í þjálfurum þeirra tveggja liða sem Keflavík og Snæfell skildu eftir í lokaúrslitunum og fékk þá til að spá fyrir um niðurstöðu einvígisins og eins bera saman liðin í einstökum leikstöðum. Báðir búast við spennandi leikjum en eins og flestir spá þeir að íslandsmeistaratitillinn verði áfram í Keflavík. Bakverðir liðanna Benedikt: „Ames fórrólega afstað en hefur svínhitt að undanförnu. Hvað stigaskorið varöarþá myndi ég segja að Snæfell hafi vinninginn. En á móti er Maggi þessi sóknarbakvörður og Sverrir varnarsinnaður bakvöröur. Það er spurning hvort Sverrir verði lát- inn dekka Ames til þess að reyna að slökkva í honum. Sóknarlega er Snæ- fellstvennan betri en ég held að þetta jafnist fljótt út þegar Sverrir verði bú- inn að slökkva í öðrum þeirra." Eggert :„Það verður mjög fróðiegt að sjá hvernig það þróast. Ég held að Snæfell hafi meiri skor- ara íþessum tveimur stöðum. Sverrir er meira varnarsinnaður en Magnús er að vísu mikil skorunarmaskína. Pálmi og Ames eru báðir góðir skorar- ar en á móti kemur að Keflvíkingarnir geta skipt svo mörgum bakvörðum inn á sem geta skorað. Snæfell getur skipt inn á hreinræktuðum ieikstjórn- anda í Helga en það eru meiri skorar- ará bekknum Keflavíkurmegin." vpWÍP ðanna URSLITAKEPPNIN: Hér á eftir fer besti árangur bak- varöa liöanna (úrslitakeppninni í ár. Stig: (Meðaltöl) Mike Ames, Snæfelli 23,0 Magnús Þór Gunnarss., Keflav. 10,7 Pálmi Freyr Sigurgeirss., Snæf. 10,5 , Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík6,4 Fráköst: (Meöaltöl) 'J Mike Ames, Snæfeili 4,5 Magnús Þór Gunnarss., Keflav. 3,9 Sverrlr Þór Sverrlsson, Keflavík 3,0 Pálml Freyr Sigurgelrss., Snæf. 2,8 Stoðsendlngar: (Meðaltöl) Mike Ames, Snæfelli 4,5 Helgi R. Guðmunds$„ Snæfelli 3,8 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík 3,6 Pálml Freyr Slgurgelrss., Snæf. 3,5 nláilt- Tum.Aðverameð nherjastöðunum ' ra.Siggierbú- abil og verður ... imaðurtíma- _ nska tvennu er vart Jiavík er Nick Bradford, -.,—j-r leikmaður sem hefur , ,-,3 mörgum leikjum I deildinni i vetur, bæði meö körfubolta- og hvernig hann <m upp.Hann fær ,sa“ og stjórnasvolltið umhverfinu og hefhann nærmönnum uppþá nýtir hann sér það. Jonni og Bradford eru báðir topp- varnarmenn sem og nátt- úrulega Hlynur og Siggi þegar sá gállinn er á þeim síðarnefnda. Þegar maður berþetta saman þá viröist Snæfell vera með smávinn- ing í hæfíleika hvers og eins en einhvern veginn finnst manni Keflavík hafa vinn- inginn efliðsheildin og samstaða er skoðuö. “ Eggert: „Þar hafa Snæfells- menn mikla skorara en Keflavikmeð öflugan frá- kastara í Jonna. Ég myndi segjaaðbestial- hiiöaieikmaðurinn í liði Keflvíkinga er Bradford en Jonni er kannski meiri varnar- maður og er að skora eftir sóknar- fráköst og annað slíkt. Hlynur og Siggi eru mjög góðir frákastarar og það erspurning hvernig Keflvíking- arnirætli að dekka Hlyn í póstinum. Það verður fróðlegt að sjá hvort Jonni verði látinn dekka Sigga eða Hlyn. í þessum stöðum er meiri skorarar Snæfellsmegin en það aftur jafnar sig út i miðherjastöðunni þar sem Glover er töluvert öflugri skorari Clemmons. “ ÚRSLITAKEPPNIN: Hér á eftlr fer besti árangur fram- herja liðanna I úrslitakeppnlnni (ár. Stig: (Meðaltöl) Nick Bradford, Keflavík 23,3 SigurÖur Þorvaldss., Snæfelli 17,7 Hlynur Bæringsson, Snæfelli 16,2 Magni Hafsteinsson, Snæfelli 12,0 Fráköst: (Meðaitö!) Nick Bradford, Keflavík 11,4 Hlynur Bæringsson, Snæfelll 10,5 Sigurður Þorvaldss., Snæfelli 7,3 lón Nordal Hafstelnss„ Keflav. 5,9 Stoðsendingar: (Meðaltöl) Hlynur Bæringsson, Snæfelli 4,S Nlck Bradford, Keflavík 4,3 Sigurður Þorvaldss„ Snæfelli 2,2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.