Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 12
72 FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 Fréttir DV Einstök upplif- un í Leifsstöð Nýlega stóð yfir val á bestu flugstöð í heimi og voru það ferðamenn sem völdu. Flugstöð Leifs Eiríks- sonar lenti í þriðja sæti í flokki flugstöðva undir 5 milljónum, þar sem flug- stöðin í Halifax lenti í fýrsta sæti og Malta í öðru sæti. „Þetta segir okkur að við séum á réttri leið með það sem við erum að stefna að, en í framtíðarsýn Flug- stöðvarinnar segir að við viljum vera í fremstu röð flughafna, bjóða eii>staka upplifun og eftirsóknar- verða þjónustu sem stenst samanburð við bestu flug- stöðvar í heimi," segir Hrönn Ingólfsdóttir, for- stöðumaður markaðssviðs. Kvóti á innkaup Þeir sem fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru sífellt að velta fýrir sér hve mikið áfengi og tóbak þeir megi fara með inn í landið. Stað- reyndin er sú að þetta eru í raun fjórir pakkar sem hægt er að velja um. 1 lítra af sterku áfengi og 1 lítra af léttvíni, og 200 vindlinga eða 250 grömm af öðru tó- baki. Eða 1 lítra af sterku áfengi og 6 lítra af bjór, og 200 vindlinga eða 250 grömm af öðru tóbaki. 1 lítra af léttvíni og 6 lítra af bjór, og 200 vindlinga eða 250 grömm af öðru tóbaki. Eða þá fjórða pakkann sem er 2,25 lítra af léttvíni og 200 vindlinga eða 250 grömm af öðru tóbaki. Þjófar í húð- læknastöð Þjófar brutust inn í húðlækningastöð í ný- byggingu við Bláa lónið um páskahelgina. Þaðan stálu þeir þremur hleðsluborvélum, einum slípirokki, múfasuðuvél og nokkrum borum. Þjófnaðurinn komst ekki upp fyrr en að morgni þriðjudags og var lög- reglan kölluð út í kjölfar- ið. ; 'yrir mig og spennandi, “ segirStur- laugur Sturlaugsson, fyrrum forstjórí HB Granda, sem er að taka við staríi bankastjóra Landsbankans á Akranesi. „Nú fæ ég að vera þátttakandi í því mannllfí sem lifað erhérá Skag- ______________________— Landsíminn ásamt Landsbankanum og hlakka bara til. Hér er mikil uppbygg- ing i gangi og verulega hefur borið á því að ungt fólk sem farið hefur héðan i skóla eða til útianda sé að snúa aftur og kaupa hér hús. Hér vill það ala upp börnin sín þó svo það sæki vinnu til Reykjavíkur; þökk sé göngunum." Ossur og Ingibjörg á síðasta landsþingi Þá var sátt ert nú er buist við ólgu. I spurningalistum sem DV sendi Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ossuri Skarp- héðinssyni kemur í ljós greinilegur mimur á álierslum frambjóöandanna tveggia. Bæöi sækjast þau eftir formannsembættinu en viröast ætla aö feta misinunandi leiöir aö takmarki sínu. Ingibjörg kallar á einstaklinga og fyrirtæki um styrki en Össur höföar til sgmvisku gamalgróinna flokksmanria. Slagurinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segist ekki vita hvað kosningabar- átta hennar muni kosta. Össur segist ekki ætla að eyða yfir 1,5 milljónum. Bæði ætla þau að birta reikninga framboðsins; Össur eftir kosningar, Ingibjörg eins fljótt og auðið er. Harka er hlaupin í súiðningsmenn beggja framboðskandídata. Á heimasíðu sinni segir Össur slaginn formlega vera hafinn. Stuðningsmenn Össurar gagnrýna Ingibjörgu fýrir að há stóra og almenna kosningabaráttu í því sem þeir segja vera innanflokks- mál. Ingibjörg veit að styrkur Össurar liggur innan gamalgróinna flokks- manna. Því fleiri sem kjósa, þeim mun meiri verða hennar möguleikar. Bæði Össur og Ingibjörg hafa ráðið framkvæmdastjóra í kosningabarátt- una. Ingibjörg bindur vonir sínar við Ólafi'u B. Rafhsdóttur en vill ekki gefa upp hvað hún fær í laun fyrir þjónust- una. Össur réði gamalreyndan spuna- meistara úr Samfylkingunni, Áma Bjöm Ómarsson, sem ffamkvæmda- stjóra sinn og segist borga honum 250 þúsund krónur í laun. Ingibjörg segir í svari sínu um nán- ustu ráðgjafa að hún eigi marga að sem gefi henni góð ráð en sér enga ástæðu til að nefna nöfn. Hún neitar einnig, líkt og Össur, að hún borgi nokkrum fyrir ráðgjöf. Einn af ráðgjöf- um Ingibjargar er Gunnar Steinn Páls- son sem á sínum tíma var maðurinn á bak við kosningasigur Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann er einnig þekktur fýrir slagorðið Mjólk er góð sem malaði gull fýrir Mjólkursamsöluna. Það er einnig altalað að Gunnar Ætlarðu i útgáfu eða auglýsingar í Ijós eða prentmiðlum? Aðra út- gáfu? Ætlarðu að senda fjölpóst á mark- hópa? Ég hefþegar gef- ið útlítinn kynningar- bækling en ekki hefur verið tekin ákvörðun um aðra útgáfu. Ég á ekki von á því að það verði mikið um auglýsingar af minni hálfu. Sækistu eftir styrkjum frá fyrirtækjum? Hvaða fyrirtæki eru þínir bakhjarlar og hver eru þeirra fram- lög? Já, ég leita eftir framlög- um bæði frá einstakling- um og fyrirtækjum. Það eru engin sérstök fyrir- tæki sem eru mínir bak- hjarlar og ennþá hefur ekki reynt mikið á þeirra framlög. Muntu birta alla reikn- inga framboðsins (Opið bókhald)? Efsvo er, hvenær? Ég mun birta reikninga framboðsins og gera þ.a.l. bæði grein fyrir tekjum þess og gjöldum. Reikningana mun ég birta eins fljótt og auðið er. Hvað kostar baráttan unni. Borgarðu ein- og hvernig fjármagn- hverjum fyrir ráðgjöfí arðu hana? baráttunni? Ég hefekki heildarmynd Ég á marga að sem gefa yfír hvað hún muni mér góð ráð og leggja kosta. Það ræðst afþvi mér lið í þessari baráttu hvernig hún mun þróast. eins og svo oft áður. Ég fjármagna hana með Framboð og forysta er framlögum frá sjálfri mér hópvinna. Ég sé enga og öðrum. ástæðu til að nefna ein- hverja umfram aðra. Ég Hvað kostar að halda borga engum fyrir ráð- úti heimasiðunni fyrir gjöf. framboöið? Ég hefekki þá tölu hand- Ætlarðu að opna kosn- bæra en það er litilræði ingamiðstöð, hver sbr. allan þann fjölda verður kostnaðurinn einstaklinga sem heldur við hana? úti heimasíðum. Ég er búin að opna kosn- ingamiðstöð. Ég fékk Hverjir eru nánustu lánað húsnæði sem stóð ráðgjafar þinir i kosn- autt þannig að kostnað- urinn verður óverulegur. Ætlarðu eða ertu með framkvæmdastjóra í baráttunni á launum. Efsvo er hve háum? Já, Ólafía B. Rafnsdóttir er framkvæmdastjóri þessa verkefnis. Það er öðrum óviðkomandi hvað hún fær greitt í laun. Ertu vongóð um sigur? Já, ég hlýt að vera það ef marka má kannanir. Hins vegar geri ég mér grein fyrir að andvaraleysið getur orðið minn hættulea- asti andstæðingur. Kosningaskrifstofur Össurar og Ingibjargar Slagurinn verðurháðuriÁrmúlanum. Steinn geri aldrei neitt frítt. „Já, ætli þetta sé ekki undantekningin sem sannar regluna," segir Gunnar Steinn aðspurður hvort hann vinni fh'tt fyrir Ingibjörgu. „Við erum gamlir vinir og mér er ljúft að aðstoða hana. Hins vegar hjálpaði fýrirtæki nritt að gera bæklinginn sem hún gaf út. Ætli ég rukki hana ekki fyrir það.“ Ingibjörg segist sækjast eftir styrkj- um ffá einstaklingum og fyrirtækjum. Össur segist ekki sækjast eftir styrkjum en hefur reikning opinn fyrir þá sem vilja leggja framboði hans lið. Þá verð- ur spennandi að sjá hvemig stemning- in í Ármúlanum verður þar sem Össur opnar sína kosningamiðstöð um helg- ina. í sömu götu er Ingibjörg með sín- ar höfuðstöðvar og ef áfram heldur sem horfir verður h'tíð um kærleik þeirra á milli næstu sex vikumar. simon@dv.is Ætlar ekki yfir eina o§ hálfa miltjón Hvað kostar baráttan og hvernig fjármagnarðu hana? Ég stefni að því að kostn- aðurinn fari ekki fram yfír eina og hálfa milljón. Ég hyggst fjármagna hana sjálfur auk þess sem að stuðningsmenn mínir munu opna starfssjóð með sérstakan reikning í banka. Velunnurum er frjálstað leggja fram fram- lög i þann sjóð. Hvað kostar að halda úti heimasíðunni fyrir fram- boðið? Ég hefvelþekkta blogg- siðu: ossur.hexia.net. Hún varsett upp fyrir mig fritt og ég hefekki ennþá feng- ið reikning fyrir hýsinguna. Hverjir eru nánustu ráð- gjafar þinir i kosninga- baráttunni? Borgarðu einhverjum fyrir ráðgjöf í baráttunni? Ég hefenga launaða ráð- gjafa í kosningabaráttuni. Hins vegar áégmér ráð- gjafa um allt land og eng- inn erþar tekinn fram yfír annan. Ætlarðu að opna kosn- ingamiðstöð, hver verð- urkostnaðurinn við hana? Stuðningsmenn mínir eru að opna starfsstöð í Ár- múla 40 klukkan þrjú næstkomandi sunnudag. Húsnæði sem þeir fengu lánað hjá æskuvini mínum og hefur staðið laust. Rekstur þessarar starfs- stöðvar mun kosta eitt- hvað en ég vona að starfs- sjóðurinn munistanda undirþeim rekstri. Ætlarðu eða ertu með framkvæmdastjóra i baráttunni á launum? Ef svo er hve háum? Alltstarfí kringum fram- boð mitt byggir á sjálf- boðastarfi. Þó hyggst ég ráða í hlutastarf einstak- ling til að hafa yfírumsjón með baráttunni. Hann heitirÁrni Björn Ómarsson ogéggeriráðfyrirað greiða honum samtals 250þúsund. Ætlarðu i útgáfu eða auglýsingarí Ijós eða prentmiðium ? Aðra út- gáfu? Ætlarðu að senda fjölpóst á markhópa? Mér finnst rétt að mikils hófs sé gætt í auglýsing- um. Það er sjálfsagt að nýta leiðir flokksins tilað vekja eftirtekt á samkomum. Lágmarksauglýsingar til að vekja eftirtekt á sam- komum. Almennar auglýs- ingar eiga tæpast við að öðru leyti og stefni ekki á það. Sækistu eftir styrkjum frá fyrirtækjum? Hvaða fyrirtæki eru þinir bak- hjarlar og hver eru þeirra framlög? Nei, ég sækist ekki frá fyrir- tækjum og mun ekki gera. Muntu birta alla reikn- inga framboðsins (Opið bókhald)? Efsvo er hvenær? Mér fínnst sjálfsagt að bókhaldið sé aðgengilegt sem allra fyrst eftir for- mannskjörið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.