Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 7. APRlL 2005 DV Ný stelpusveit og Jakobínarina itíj,Smekkleysubúöin býöur upp á tón- PaSgaafiy lelka eins og alltaf. Klukkan 17 í dag mætir Markús, söngvari Skáta og óhefö- bundinn trúbador, meö kassagítarinn sinn. Siðan stígur ný stelpuhljómsveit, Donna Mezz, á sviðiö meö elektróníku og attitjúd. Á morgun klukkan 15 eru þaö síðan sigurvegarar Músíktilrauna, Jakobínarina, sem byrjar að sanna sig í hinum stóra tónheimi. Sölustaðir Hf Kanarnir rokka Bandaríska hljóm- W sveítin Last Crack heldur tónleika á ' Grand Rokki. Einnig kemur Changer fram. Tónleikarnir hefjast klukkan 23. Snjóbretta- ^ mot og parb á Akureyn 5*"^ i i 11__ A A 1 r 11 v* Shadow Parade og Lokbrá Hljómsveitin Shadow Parade ■'tTL' mætir galvösk á Grandarann og rokkar upp laugardagskvöld- iö. Hún er að vísu ekki ein um hituna því áöur, klukkan 23, treöur Lokbrá upp og hún ætlar aö mæta með gesti. 20 ára inn. • — ~ verður haldinn á Akur- _• m þá flykkjast snjóbrettamenn norður og nnni í fialli og niðri i bæ. „ j hefst i dag með „freeride-session" klukkan 13 | Þegar fjallinu verður lokað eiga - " ' á Dátann að Hinn árlegi viðburður AK-Extreme eyri um helgina. I------- -....... skemmta sér Dagskráin og ,jib-session“ klukkan 20. brettamennirnir siðan eflaust eft^aö Í hlusta á íslandsmeistara plötusnuða, dj B Rul ■ Á morgun hefst dagskráin síðan klukkan 11 en bá verður AK-snowpark opnaður 1 Hliðafjalli. * Þar verður eflaust fjöldinn allur af rörum, pöllum og öðrum leiktækjum fyrir snjobrett- Um in. Seinna um daginn verður haldin kvart- l P IQukkan 21 verður siðan haldin flugelda- ^ sýning og í framhaldi af henm renna brettamennimir sér á 12 gama Eim- y > skipspallinn, sem er byggöur í Gil- inu niðri í bæ á Akureyri. Þar verð- mEmrm, ur eflaust mikið sjónarspil en í ^ ,J| fyrra mættu rúmlega 4000 áhorfend- ur. Um kvöldið verður síðan ball í Sjall- v, anum þar sem Brain Police, Nine spiiaöur. Elevens, Hr. Möller Hr. MöUer og Ellen & Erna siá um tónlistina. Rokk og rol! €P*P Pakkaö á Hverfizzz Hinn nýkrýndi FM-hnakki Brynj- W ar Már sér um aö halda ------gestum Hverfisbarsins réttu megin viö stuöstrikiö. Þar veröur ef- laust pakkað eins og venjulega. föstudagur HJálmar og vlnlr á Stúdentakjallara Hin gríöarvinsæla reggíhljómsveit Hjálm- ar, sem ásamt öörum gerði alit vitlaust á tsafiröi um síðustu helgi, treöur upp á Stúdentakjallaranum 1 kvöld. Meö sveit- inni veröa síöan vinir þeirra og kollegar Sammi og Kjartan úr Jagúar og Óskar saxófónsnilli. Þaö þarf engan heimspek- ing til að átta sig á þvl að þaö veröur smekkfullt þannig aö það er skynsamlegt aö mæta vel fyrir klukkan 23, þegartón- leikarnir byrja. ■ Dauðl Bar 11 ■ Gústi Dead, einnig ' þekktur sem Gústi Pink, spilar á Ellefunni. Bfr >\k. > / Efffeeeeemm i húsinu H / Svali og Þröstur FM-gaurar ■ Jm/ eru með græjurnar á hreinu á Sólon. Enda spilandi þarna daginn út og inn, allar helgar. Þaö verður engin breyting á þessa helgi. — " ^ Drengirnir eru öllu vanlr, stofnuöu hljómsveitina fyr- ir ellefu árum, hafa gefiö út sex plötur og eru enn aö. Gengið á Kringlukránni er I vönum höndum í kvöld. Reif á Palace Heimili reifaranna, De Palace, hlotnast sá heiöur að hlýöa á Ijúfa tóna dj Sesars á föstudagskvöldi, AK-Extreme hátíð Snjóbretta " , hátiöin AK-Extreme heldur há- JJfcyglfÆ tíö í Sjallanum á laugardags- ■fir kvöld. Hljómsveitirnar Brain Police, Nine Elevens og Hr. Möller Hr. Möller koma fram, auk plötusnúöa-tvíeykjanna Pink & Floyd og Ellen & Ernu. Þaö er opiö frá ell- efu til fjögur en miðaverð er 1500 kall. 110 Reykjavík Hljómsveitin Þúsöld keyrir úr nýja hverf- inu og upp í Gullinbrú. Þar ætlar hún aö leika fyrir dansi á hinum magnaöa skemmtistaö Klúbbn- um. Dansleikur fram eftir nóttu. Boomklkk-rokker De Boomkikker er frekar rokkaður staöur. Dj Úlfar heldur sig því eflaust I rokkaöri kantinum. Rúni Júl á Akureyri Rokk- f hljómsveit Rúnars Júlíus- r*l sonar leikur fyrir dansi alla helgina á Vélsmiöjunni á Ak- ureyri. Húsiö opnar klukkan 22 bæöi kvöld og fritt er inn til miðnættis. 220 Kópavogur Eöla í Kópavogl Skemmtlstaðurinn Players býöur Kópa- vogsbúum upp á Eölu á föstudagskvöldi Hljómsveitin Eðla leikur fyrir dansi og stuöar gesti fram eftir morgni. . ff j Buffaöir á Ams Hljómsveit- in Buff, sem fer á kostum Wh/ þessa dagana meö Hemma Gunn í sjónvarþsþættinum Það var lagið, leikur á Amsterdam í kvöld. W Indí-geðvelki á Gaukn- um Breski tónlistar- kóngurinn Alan McKee treöur uþp á Gauknum bæöi kvöld. Hann er þekktur um- boösmaður og uppgötvari vinsælla breskra hljómsveita, þ.á m. Oasis, og feröast um heiminn meö prógramm sem hann kallar Death Disco. Óli Palli þeytir einnig skífum bæöi kvöld en á föstudagskvöld spila fyrst hljómsveit- irnar Sign og Nine Elevens og á laug- ardagskvöld Dúndurfréttir. Ustamaöur tjálr slg Milli klukkan 11 og 13 á sunnudaginn verður listamaðurinn Baldvin Ringsted til viðtals á sýningu sinni I Kunstraum Wohnraum í Ása- byggö á Akureyri. Á sýningunni er m.a. hægt aö spegla sig í klippihljóöverki. glaumbar ~oldre, Lotti .. Mæta klappstýrumar? Þaö er ® hljómsveitin Hafrót sem leikur á Ránni í Keflavík alla helgina. Aldrei að vita nema nokkrar bandarískar klappstýrur leggi leiö sína í Keflavíkina og geri karlmennina brjálaða. Langar þig að halda afmæli eða bara partý fyrir vinina? Og hafa það ódýrt líka? www.glaumbar.t5 ■(twk I Myndasögumálþlng í tilefni af myndasögusýn- / ingunni Níunni í Hafnarhúsinu verður efnt til —T tveggja daga málþings. Á laugardaginn klukkan ------' 14 I Hafnarhúsinu eru Bjarni Hinriksson sýningar- stjóri, Inga Maria Brynjarsdóttir grafiskur hönnuöur og Þor- björg Gunnarsdóttir safnafræðingur frummælendur undir yfir- skriftinni Myndasagan og myndlistin. Á sunnudaginn klukkan 14 I Borgarbókasafni eru Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræö- ingur, Heimir Snorrason gagnrýnandi og rithöfundurinn Sjón frummælendur undir yfirskriftinni Myndasagan og bókmennt- jrnar. Stjórnandi báða daga er Anna Margrét Siguröardóttir. . íslandsmcistari plötusnúöa ÉWB . ■ ■ Plötusnúðarnir Sverrir og B Pf ".7®** , ■ Ruff, sem er núverandi tslands- \y\£wl~W meistari plötusnúöa, mæta gal- vaskir á Dátann á föstudagskvöld og skemmta gestum, sem eru flestir mættir noröur á snjó- brettahátíöina AK-Extreme. 500 kall inn. Tllþrtf I Grlndavik Hljómsveit- in Tilþrif leikur í Salthúsinu í Grindavík á föstudagskvöld. Tilkynningar sendist á fokus@fokus.is it 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.