Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 31
DV FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 31 Parti með Hot Damn!! Það verður massíft partí með Hot Damn!! á laugar- ^ dagskvöldi á Dillon. Þrir á þús- und. Andrea Jóns tekur síðan viö. LajiaBJiiLaauji RokK á Dlllon Andrea Jóns sér um rokkiö á Dillon, „rocks the night away“ eins og segir í laginu V jgJ Jól og Dörl 'N * -,Sh.mfe/ Plötusnúöurinn Jói spilar á Vegamótum aöfara- nótt laugardags. Aðfara- nótt sunnudags er hinsvegar í höndum kollega hans Dóra. / ■R Palll í IVIaus á íjgjgf haus Hinn geöþekk •^pf' Palli í Maus bregður sér bakvið plötuspilara Kaffibarsins á föstudagskvöldi. Benn Ðenn á KB Plötusnúð- urinn Benni spilar á Kaffi- barnum á laugardagskvöld. Páll Óskar á Diskóprikinu Eins og alla Bi föstudaga er þemakvöld á Prikinu. Nú er komíð að diskóinu, enda styttist í Euro- vision og um að gera að hita upp. Sett veröur upp diskókúla meö öllu tilheyrandi og enginn annar en diskókóngurinn Páll Óskar sér um fílinginn. Ef einhver þekkir inn á diskóið þá er þaö hann. Tilboð á barnum. . um helgina Föstudaginn 1. apríl Súperslöts Prlkslns Á Prikinu eru Súperslöts heittelskaöar. Þær hrista á sér rassinn og spila tónlist frá laugardagskvöldi til sunnudagsmorguns. Útgálugloðl Skakkemanoge Út er korninN sjötommuplatan Hold Your Heart með hljómsveitinni Skakkamanage. Því veröur boðið til veislu í fyrrum Hvítakoti við Lækjar- götu. Hún hefst klukkan 20 og fram koma Eysteinn Pétursson, Músíkvatur, dj Talnapúkinn og Baldur Björns- son. Allir velkomnir. Görótt glundur í boöi. Platan til sö\uf Sváfnlr og fjolskylda Trúbador- inn Sváfnir treöur upp ásamt vinum sínum og fjölskyldu á laugardaginn á Café Rósenberg. Hallus og Kallus Dúettinn Halli og Kalli skemmtir á Ara í Ögri við Ingólfsstræti alla helgina. y SvartníBttl á Neily’s Nonni 900 og Gummi Gonzales sjá um svartnættið á Nelly’s. ... .... Vaxa Hresso Hljómsveitin Vax er fimm ára gömul og einkar iðin við tónleikahald. Meðlimirnir eru þrír, Halldór, Hallur og Villi og eru þeir þessa dagana aö taka upp sína fyrstu plötu. Þeir spila á Hressó áður en dj Valdi leiðir skrilinn inn í vitleysuna. Trúbadorar á Hressó Trubadorarmr Gotti og Viðar skemmta gestum Hressó á laugardagskvöldi Jt I Sóley opnar helglna Hin gullfallega Æt J Sóley sér um tðnlistina á Pravda á . tHI/ föstudagskvöldi. Daginn eftir taka þeir félagar Áki pain og Atli skemmtanalögga við dansgólfinu. Þeir ættu aö vera búnir aö læra inn á þetta, halda karnival um hverja einustu helgi. /Amma Afrika Ömmukaffi viö Austurstræti J heldur afriskt þemakvöld á föstudegi. 1 Reggiplötusnúöur sér um tónlistina og í ^^ldhúsinu er skammtaður afriskur matur. \ j Posh á Thor- 'jl" / valdeen Þeir y/ eru heldur bet- P'"——ur dannaðir, vin- irnir Daddi diskó og Hlyn- I ur megamix. Enda með við- I urnefni í lagi. Þeir spila á I Thorvaldsen um helgina, K eins og svo oft áður. Ný Dónsk ó NASA Það er 500 króna wm helgi á NASA við Austurvöll. Þaö kem- K jlBy ur sér einkar vel þegar boðiö er t.d. upp á tónleika meö hljómsveitinni Ný Danskri á föstudagskvöld. Bjöm Jörundur, Jón Ólafs og fé- lagar koma fólki oftar en ekki í gott stuð. Húsiö opn- ar klukkan 23 og inn kostar áðurnefndan 500 kall. ! Þrfr á þúsund A Café Cozy í Austurstrætinu er útúrfín ý. ■ A-- -~4- ; - stemning og opið fram eftir öllu. Samkynhneigðir bjóða alla aðra velkomna og margir taka boðinu, enda er alltaf hægt að kaupa þrjá bjóra á þúsundkall. Geri aðrir betur. DJangódjass á NASA Alliance frangaise býð- ur á tónleika með Elios og Boulou Ferré, þekktum djasstónlistarmönnum á Nasa á laugardaginn kl. 17. Þeir hafa spil- aö saman síðan 1978 og eru undra- verðir gitarleikarar. Aödáendur Django Reinhardts veröa ekki sviknir og lík- legt er aö Ferrébræðurnir opni mörg- um nýja sýn á sígaunadjassinn, sem þeir blanda saman við aðra tónlist og skapa sinn eigin stíl. Ókeypis inn. HJðlmavelsla á NASA Reggíhljómsveitin Hjálmar endurtekur vel heppnaðan leik frá síðasta mán- uði. Þá bauð hljómsveitin stórsveit meö sér á tón- leika á NASA og heppnuðust þeir með eindæmum vel. 900 manns mættu og stemningin var svakaleg. Á laugardagskvöld á aö gera betur. Hljómsveitin er aftur skipuö 13 tónlistarmönnum: Helgi Svavar slagverk, Gísli Galdur dj, Esther Jökulsdóttir raddir, Sigríður Eyþórsdóttir raddir, Samúel Jón Samúelsson básúna, Óskar Guöjónsson saxófónn, Kjartan Hákonar- son trompet, Guöm. Kristinn Jónsson gítar, Siguröur Guömundsson hammond og söngur, Þorsteinn Einarsson gítar og söngur, Petter Winnberg bassi, Nisse Törnqvist trommur og Mikael Svenson clavinet og wurlitzer. Húsiö opnar klukkan 23. 500 kall inn. 110 Reykjavík Úlfar á Klúbbl Hljómsveitin Úlfarnir leika fyrir dansi I Klúbbn- um við Gullinbrú fram eftir laugardagsnóttu. Allar Rauðhettur vari sig nú! 220 Kópavogur Karma á Players Hljómsveitin Karma heldur dansleik á Players í Kópavogi. Laugardaginri 2. apríl HI—IÓMSVEITI N RÍLfaJc M ^lTvcan.di fin. (féljómavelt y'Kö BCLÍS 200 Kópavogur Kvaran spllar sellósvít- ur Bachs Gunnar Kvaran ræðst ekki á garðinn þar sem hann er iægstur. Hann ætlar að spila allar selló- svítur Bachs nú um helgina. Fyrri tónleikarnir eru klukkan 20 á laugardagskvöldi og þeir seinni á sama tíma á sunnudagskvöldi. við Gullinbrú ▼úthverfin laugardagur 105 Reykjavik Stelpubönd I KllnK & BanK Það verða hvorki meira né minna en sjö stelpuhljómsveitir sem koma fram á tónleikunum Tryllingur og spilling I hinu eins árs KlinK & BanK. Kvenna- rokk til aö tæta og trylla estrógenþyrsta. Brúð- arbandið mixar þetta en einnig koma fram Mammút, Brite Light, Viðurstyggð, Donna Mezz, Lazy Housewives og Begga pönk. Tón- leikarnir hefjast klukkan 20 og inn kostar 500 kall. Sixtles I svelflu Hljómsveitin Sixties tók vel á þvi á föstudags- kvöld. Hvað er þá betra en að gera allt enn betur daginn eftir? Hún heldur fjörinu uppi á Kringlukránni og hefst stuðiö klukk- 23. 109 Reykjavík Bo Hall og félagar Hljómsveitin Brimkló mæt- ir á Broadway og heldur dúndurball á eftir sýningunni Meö næstum allt á hreinu. Brim- kló hefur ekki leikið lengi I Jressu vinsæla veit- ingahúsi og ætti stemningin þvi að vera dúnd- urgóð. Þar að auki eru mánaðamót og allir til í smá tjútt. í sýningunni Með næstum allt á hreinu leika Andrea Gylfadóttir, Hera Björk, Vigdís Gunnarsdóttir, Valur Freyr, Hjálmar Hjálmarsson og Jónsi. Sjá nánarí upplýsingar á www.klubburinn.is eöa í sima 567 3100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.