Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2005, Blaðsíða 23
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 23 Angelina og Brad deila hótelsvítu Angelina Jolie og Brad Pitt eru sögð hafa leigt saman hótel- y ,- lm, svltu íLos Angeles nýlega.Angelina og Brad skráðu sig inn á V gm hótelið undir fölsku nafni en þau voru saman komin til að Bm kynna mynd sina Mr. and Mrs. Smith. Að kynningu lokinni eyddu þau öðrum tveimur dögum saman upp á hótelsvít- unni að sögn starfsfólks hótelsins. Angelina og Brad hafa ekki blásið á sögusagnir um að eitthvað sé á milli þeirra, en svo virðist að það sé meira en þau viija gefa til kynna. George Clooney ætlar að hrekkja einn vina sinna í dag en hann er þekktur fyrir prakkarastrik sín. George vildi ekki upplýsa fjölmiðla um hver myndi verða fyrir apríigabbinu að þessu sinni en hann sagði að einn vinur sinni myndi , & verða fyrir barðinu ájögguhrekk" en hann fær leikara til að klæða sig upp i Jjj gervi iögregiuþjóns til að stríða vini sinum. George Clooney er góðvinur sm frægra ieikara eins og Matt Damon, Brad Pitt og Catherine Zeta-Jones en það verður spennandi að sjá hvort einhver þeirra verður fyrir barðinu á George í ár. „Við erum nokkrar saman sem skrifum á þetta blogg en það er aðallega ég og Katrín Halldórsdóttir sem erum duglegastar," segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum fegurðar- drottning, sem heldur úti bloggsíðunni Kát- ar kuntur ásamt vinkonum sínum. „Við 'erum saman í saumaklúbb og hittumst einu sinni í mánuði og nafnið Kátar kuntur kom einhvern tímann þegar við vorum á djamminu," segir Manúela og hlær. Blogg stelpnanna er með þeim vinsælli á landinu samkvæmt talningu blog.central.is en dag- lega fá stelpurnar allt að 500 heimsóknir. „ Manúela er í fæðingarorlofi ‘ . V .. sem stendur en hún eignaðist soninn Jóhann Grétar, með kærasta sinum, Árr Snæ Kristjánssyni nema, íjanúarsíðast- liðnum. „Ég stefni á háskólanám i haust „Þetta var rosalega gaman og ég átti ekki von á því að vinna þegar Guðbjörg og Anna voru komnar í 2. og 3. sæti,“ segir Svala Jónsdóttir, nemi og nýkrýnd Ungfrú Suðurland. 'Æ „Við erum bekkjarsystur úr grunnskóla og þekkjum því £ ' ! velhvoraðra." Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir, sem lenti í 2. sæti í Mm.. keppninni, og Anna Kristín Magnúsdóttir,sem varð í S 3. sæti, búa báðar í Vestmannaeyjum og eru góðar lil <■ vinkonur. „Það var mjög fínt að við vorum nokkrar ’«■ 1 V- þarna úr Eyjum, og það er gott að þekkja einhvern í n keppninni," segir Guðbjörg. ,Það var mjög gaman að taka þátt og félagsskapurinn var góður en við hittumst um hverja helgi við æfingar fýrir keppnina." Anna tók undir orð Guðbjargar. „Mér fannsfmjög gott að þekkja stelpurnar og mér fannst við ekkert vera að keppa hvor við aðra, en það var gott að |”J| geta stutt hvor aðra.“ Anna er ekki ókunnug ttk fegurðarkeppnum en hún var valin Ungfrú f | Hamarsskóli þegar hún var í lO.bekk. Stelpurnar eru allar í námi en þær Svala og Guðbjörg stunda báðar nám á félagsfræði- « braut, Svala við Fjölbrautaskólann í Ármúla en Guðbjörg við Fjölbrautaskóla Vestmannaeyja. ‘ Anna Kristín stundar nám á náttúrufræði við Fjöl- __" brautaskóla Vestmannaeyja. Allar stunda stúlkurnar vinnu með skóla en þær Guðbjörg og Anna eru hvorki meira né minna en í tveimur störfum með skólanum. Guðbjörg og Anna eiga auk þess kærasta en Svala er einhleyp. la er í saumaklúbbnum Kátar kuntur Það vakti at- 1 hygli þegar úr- ! slit í Fegurðar- samkeppni Suð- urlands lágu fyrirádögunum að stúlkurnar í efstu þremur sætunum eru frá Vestmanna- eyjum. Stúlk- urnareru allará 18. aldursári en þærvoru bekkjarsystur í Hamarsskóla í Vestmannaeyj- um. Ungfru Suðurland Svala Jónsdóttir Sigurvegarinn í Ungfrú Suðurland er á lausu. vorum að hlusta á fslenska lagið og enn sem koniið et þá Ifst okkur best á það lag en búið er að taka upp tvo þætti af fjórum. Ég held að Selma nái langt f keppninni en þá kannski meira út af henni sjélfri en laginu. Hún kann þetta allt og er góður danshöfundur," segir Eiríkur. Eiríkur greindist með krabbamein fyrir nokkrum árum, en um mitt næsta ár eru fimm ár siðan hann hóf læknismeðferð og ef allt fer að óskum, þá mun hann teljast fuilfriskur þegar því takmarki er náð. „Heilsan er búin að vera góð og þetta hefur bara gengið fram á við en ég hef yfirleitt litíð á mig sem frískan," segir Eirfkur. Eiríkur missti hár sitt á meðan á læknismeð- ferð stóð, en það eldrautt háriö hefur lengi ver- ið hans helst eínkenni. „Ég er kominn með voða sítt hár aftur. Reyndar fannst fotki ég ægi- lega fínn með stutt hár og ég hef svona að velta því fyrir mér hvort ég ætti að iáta það fjúka/ segír Eiríkur að íokum. f£T Miller time á Glaumbar / M --M---ftM-ft--tt/t- y i ÍJX'-* ^ G E N U I N E D R A F T IT S MILLER TIME! wvvw/álaiöir ER EKKI KOMINN TIMI TILyAÐ SKEMMTA SER AN ÞESS 1er GLAySÍBAR OG él LlIEii iifl i SiIAsTIL ÞESS OLL FOSTUDAGSKVOLD ...... TILBOÐI ALLA ^OTTI^A...SJÁUMST!’’ ,T S M,llER T,ME! laumbar.is M G E N U I N E D R A F T 12**?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.